Sérferðir

Páskaferð | Egyptaland

Spennandi páskaferð til borgarinnar Hurghada við Rauðahaf í beinu flugi - kristaltær sjór og heillandi sandstrendur í landi einnar elstu menningar jarðar!

Komið í sölu

Marokkó | Jeppaferð

Jeppaferð um Marokkó, gist í Sahara eyðimörkinni og keyrt upp í Atlasfjöll!

Komið í sölu

Egilsstaðir | Búdapest

Búdapest er spennandi áfangastaðar fyrir matgæðinga og unnendur góðra vína. Baðhús og hveralaugar eru mikilvægur hluti af menningu Ungverja.

Komið í sölu

Georgía & Armenía

Spennandi menningarheimar og óviðjafnanleg náttúrufegurð Georgíu og Armeníu. 

Komið í sölu

Albanía

Tilkomumikil fjöll og fallegar strendur við glæsileg vötn, rík menningarsaga og gestrisnir heimamenn.

Komið í sölu

Balkanskaginn

Einstök náttúrufegurð og forn menning. Serbía, Svartfjallaland og Króatía, Bosnía og Herzegovenia.

Komið í sölu

Portúgal

Kynnist ríkri sögu þjóðar landkönnuðarins Vasco de Gama, njótið náttúrunnar, tilkomumikilla kastalanna, lifandi borga og óviðjafnanlegs landslagsins!

Komið í sölu

Tyrkland

Framandi menningarheimur Tyrklands, stórbrotin saga heimsvelda og dekurdagar í Jūrmala.

Kosta Ríka

Ævintýralegir frumskógar, einstakir þjóðgarðar, fjölbreytt dýralíf og lifandi borgir - Kosta Ríka býður upp á allt þetta og meira til!

Sameinuðu Arabísku Furstadæmin & Oman

Ævintýraleg ferð um menningarheim Sameinuðu Arabísku Furstadæmana & Oman.

Malta & Sikiley

Stókostleg menning og saga frá tímum Rómverja, Grikkja, Araba og Víkinga. Gullfalleg náttúra, fjölbreytt mannlíf og framandi matur.

Georgía | Vagga Vínmenningar

Ferðir, hótel, vínsmökkun, spennandi matarmenning og viðburðir innifalið í þessari einstöku ferð. Takmarkað sætaframboð!

Uzbekistan & Kazakhstan

Framandi heimur mið-Asíu, saga, menning og náttúra. Við ferðumst um Silkiveginn, sjáum moskur, markaði og fáum innsýn í líf hirðingja. Þessi ferð er einstök upplifun!