Sérferðir

Albanía

Tilkomumikil fjöll og fallegar strendur við glæsileg vötn, rík menningarsaga og gestrisnir heimamenn.

Komið í sölu

Aðventuferð | Riga

Aðventan er frábær tími til að heimsækja Riga, skreytingarnar og miðaldarlegur arkitektúrinn umbreyta henni í sannkallaða jólaparadís. 

Komið í sölu

Páskaferð | Á slóðir Mára | Marokkó & Andalúsíu

Kynnum glæsilega páskaferð um menningu og sögu Mára, bæði í Marakkó og í Andalúsíu á Suður Spáni, þar sem þeir réðu í fleiri hundruð ár. Skoðum fagrar byggingar, förum á markaði , höldum inni eyðimörkina, hittum mann og annan. Förum langt aftur í tíma og rúmi. Þú ert komin í heim 1001 nætur.

Komið í sölu

Georgía & Armenía

Spennandi menningarheimar og óviðjafnanleg náttúrufegurð Georgíu og Armeníu. 

Balkanskaginn

Einstök náttúrufegurð og forn menning. Serbía, Svartfjallaland og Króatía, Bosnía og Herzegovenia.

Malta & Sikiley

Stókostleg menning og saga frá tímum Rómverja, Grikkja, Araba og Víkinga. Gullfalleg náttúra, fjölbreytt mannlíf og framandi matur.

Sameinuðu Arabísku Furstadæmin & Oman

Ævintýraleg ferð um menningarheim Sameinuðu Arabísku Furstadæmana & Oman.