Heilsuferðir

Töfraeyjan Sri Lanka | Göngu & Yoga ferð

Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kemur saman gullfalleg náttúra, heillandi menning og framandi dýralíf sem gera þessa spennandi yoga- og gönguferð að einstakri upplifun sem ekki má missa af. 

Komið í sölu

Gönguferð um Kákasusfjöll Georgíu

Ævintýraleg gönguferð um Kákasusfjöll Georgíu. Stórfengleg náttúra og ævaforn menning!