Balkanskaginn

Balkanskaginn

Í þessari ferð um Balkanskagann heimsækjum við Serbíu, Svartfjallaland, Króatíu og Bosníu og Hersegóvinu auk Lettlands. Náttúrufegurðin er ótrúleg og saga þessara landa rík og spennandi. Við munum skoða miðaldaborgir, gömul þorp, klaustur og söfn, kynnast matargerð og siðum heimamanna. Þessi ferð er afskaplega spennandi valkostur sem enginn verður svikinn af!

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 572.400kr.
  • Verð fyrir eins manns herbergi 631.000kr.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku
  • Öll ferðalög með rútum, bátum og lestum
  • Hótel með morgunmat í Riga
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á
  • 4 og 5 stjörnu hótel með morgunmat
  • Hálft fæði á Balkanskaganum
  • Íslenskur fararstjóri.
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira