Tyrkland

Tyrkland

Istanbul er gömul og stórkostleg borg sem á sér einstaka sögu og menningu, þar má sjá margvísleg áhrif hinna mismunandi heimsvelda sem réðu þar ríkjum. Við skoðum tilkomumikinn arkitektúr fyrri alda, spennandi markaði, upplifum ekta tyrkneskt bað, brögðum tyrkneskt vín, skoðum Grænu Borgina, eyju Prinsanna þar sem engir bílar eru og siglum um Bosphorussund. Einnig munum við koma við í miðaldaborginni Riga í Lettlandi og gistum síðustu þrjár næturnar í strandbænum Jūrmala á 4★ heilsulindarhóteli við ströndina.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi væntanlegt.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi væntanlegt.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku.
  • Allur flutningur milli staða samkvæmt ferðaáætlun.
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á.
  • Hótel með morgunmat.
  • Kvöldverðir í Tyrklandi.
  • Íslenskur fararstjóri frá Íslandi og erlendur íslenskumælandi leiðsögumaður.
  • Vínsmökkun í Lüleburgaz.
  • Sigling um Bosphorussund með kvöldverði og skemmtun.
  • Dagsigling um Bosphorussund.
  • Ekta tyrkneskt bað.
Ferðaáætlun

Ferðaáætlun fyrir 2025 væntanleg.

Hér er að finna ferðaáætlun sömu ferðar 2024.

Lesa meira