Jólaferð til Marrakesh

Jólaferð til Marrakesh

Framandi souk eða bazaar markaðir umvafðir dulúð og angan allskonar krydda, gullfallegar fornar hallir sem fanga augað og miklir skrúðgarðar bíða ferðalanga sem sækja Marrakesh heim. Þessi þúsaldargamla borg er sannkölluð gátt inn í menningarheim Marokkó, lifandi samfélag og langa sögu landsins sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 299.500kr.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi 423.850kr.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku.
  • Rúta milli flugvallar og hótels.
  • 4★ lúxushótel með morgunverði.
  • Íslenskur fararstjóri verður farþegum innan handar ytra.
Hótelið

Diwane Hotel & Spa | 4★

Lesa meira