Albanía

Albanía

Í þessari spennandi ferð til Albaníu munum við kynnast ríkri menningu og stórbrotinni sögu landsins. Heimamenn leggja áherslu á að gestir upplifi allt hið besta sem land og þjóð hefur upp á að bjóða. Í Albaníu er óspillt náttúra hvert sem litið er - tilkomumikil fjöll, fallegar strendur, heillandi vötn, mikið skóglendi og fjölbreytt dýralíf. Þessi ferð er svo sannarlega ævintýraleg og óvenjuleg upplifun!

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 479.000kr.
  • Verð fyrir eins manns herbergi 790.000kr.

Hvað er innifalið?

  • Allt flug samkvæmt ferðalýsingu ásamt sköttum og gjöldum
  • Allur akstur og skoðunarferðir samkvæmt ferðalýsingu
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á
  • 3-4★ hótel með morgunmat Hálft fæði
  • Íslenskur fararstjóri frá Íslandi og innlendur enskumælandi fararstjóri
  • Fjögurra stjörnu hótel með morgunmat
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag.

Lesa meira