Uzbekistan & Kazakhstan

Uzbekistan & Kazakhstan

Framandi heimur mið-Asíu, glæsilegar borgir með ríka sögu, framandi menningarheimur og stórbrotin náttúra. Við ferðumst um eina þekktustu verslunarleið sögunnar sjálfan Silkiveginn, heimsækjum frægar moskur og tilkomumiklar hallir, framandi markaði með spennandi vörur og fáum einstaka innsýn í líf hirðingjana sem kalla þessi lönd heimkynni sín.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 637.500kr.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi 749.800

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku
  • Hótel með fullu fæði
  • Öll keyrsla á milli staða samkvæmt ferðaáætlun
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á
  • Miðar í lestarferðir í ferðaáætlun
  • 1L vatnsflaska per dag
  • Íslenskur fararstjóri frá Íslandi og innlendur enskumælandi fararstjóri úti
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira