Vín | Austurríki

 

Menningarborgin Vín hefur upp á afskaplega margt að bjóða fyrir gesti sem sækja hana heim. Tilkomumiklar byggingar og hallir, glæsilegur arkitektúr, rík og spennandi kaffihúsamenning, heimsþekkt söfn og áhrifamikil tónlistarsaga sem hefur svo sannanlega sett svip sinn á menningu Evrópu seinustu alda.