Madrid | Spánn

 

Höfuðborg Spánar er stórsennandi áfangastaður fyrir ferðamenn sem vilja skoða heimsfræg söfn eins og Museo Nacional del Prado þar sem verk meistaranna El Greco, Goya og Velázquez eru til sýnis eða Museo Nacional Centro de Arte Reina Sofía þar sem verk Dalí, Miró og Juan Gris hanga auk meistaraverks Picasso - Guernica. Konunglegar hallir, lífleg stræti og torg þar sem götulistamenn sýna listir sínar auk fjölda framandi og spennandi veitingastaða hvert sem litið er.