Við hina tyrknesku Turqoise Coast liggur borgin Antalya sem heillar gesti sína með Miðjarðarhafs ströndum sínum, fornum rústum og íburðarmiklum lúxus hótelum og hótelsvæðum. Þessi áfangastaður hentar bæði fróðleiksfúsum gestum og áhugamönnum um sagnfræði sem og sólarþurfi ferðalöngum í leit að notalegum ströndum til að flatmaga og slaka á. Fyrir gesti sem sækjast eftir hvorutveggja er Antalya sannkölluð paradís!