Páskaferð | Á slóðir Mára | Marokkó & Andalúsíu

Páskaferð | Á slóðir Mára | Marokkó & Andalúsíu

Kynnum glæsilega páskaferð um menningu og sögu Mára, bæði í Marokkó og í Andalúsíu á Suður Spáni, þar sem þeir réðu í fleiri hundruð ár. Skoðum fagrar byggingar, förum á markaði, höldum inni eyðimörkina, hittum mann og annan. Förum langt aftur í tima og rúmi. Þú ert komin í heim 1001 nætur.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 436.500kr.
  • Verð fyrir eins manns herbergi 475.700kr.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku
  • Hótel með morgunmat
  • Gisting i eyðimörkinni 
  • Hálft fæði
  • Allur flutningur á milli staða í rútu með loftræstingu
  • Ferja milli Spánar og Marokkó
  • Aðgangur þar sem við á
  • Úlfaldaferð í eyðimörkinni
  • Íslenskur fararstjóri alla ferðina og innlendur enskumælandi fararstjóri erlendis
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira