Flýtilyklar
Gisting
Nánari upplýsingar væntanlegar
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
Lágmarksþátttaka er 15 manns í allar ferðir. Panta verður með amk. 10 daga fyrirvara áður en farið er frá Íslandi til að vera öruggur með að komast í ferðirnar.


Skoðunarferð um Vilnius
Lengd: 3 tímar
Innifalið: Enskur/Íslenskur leiðsögumaður, rúta, aðgangur að lyftu uppá Gedeminas kastala hæðina.
Vilnius er undurfögur borg og er gamli bærinn byggður í Barokk stíl, hann er staðsettur við ánna Neris. Í ferðinni um borgina munum við kynnast bæði gamla og nýja tímanum. Við munum t.d fara upp að Gediminas kastala hæðinni, þar sem útsyni er ægi fagurt yfir borgina. Upphaflega var byrjað að byggja kastalann af Gedimas greifa en síðar var byggingunni lokið af Vytautas, núna er einungis kastala turninn eftir og nokkra aðrar smærri byggingar. Hægt erð að ganga eða taka lyftu upp hæðina.
Gönguferðin um gamla bæinn leiðir okkur I gegnum þröngar götum og torg. Við munum sjá gamlar áhugaverðar byggingar eins og Hlið Dögunar, Kirkju St Ann, Dómkirkjuna I Vilnius, Ráðhús torgið og Háskólann í Vilnius sem dæmi.
Miðaldakastalinn Trakai
Lengd: 4 tímar
Innifalið: Enskur/Íslenskur leiðsögumaður, rúta, aðgangur að Trakai kastala.
Trakai er lítið og hrífandi þorp um 25 -30 km frá Vilnius og var fyrrum höfuðstaður Dukdome hertogadæmisins á 13. og 14. öld. Trakai þorp er frægt fyrir sinn miðalda kastala sem er staðsettur á einum af mörgum eyjum í Galve vatni. Trakai kastali sem var byggður á 14 öld er hlaðinn úr rauðum múrsteinum sem gerir hann all sérstakan. Hann er einnig eini kastalinn í A-Evrópu sem staðsettur er á eyju og var sumardvalarstaður Stór hertogas af Litháen á 14 og 15 öld. Í Trakai þorpi eru skipulagðir alls konar miðalda viðburðir svo sem burtreiðar, kemur jafnan fjöldi fólks að horfa á. Í dag er Trakai kastali einn vinsælasti ferðamanna staður Litháens, svona eins og okkar Gullfoss og Geysir.