Ađeins um ferđina - Baltic Golf

BALTIC GOLF er einstök ferđ fyrir alla ţá sem njóta ţess ađ upplifa golf íţróttina og vilja prófa ađ spila á nýjum völlum í einstaklega fallegu umhverfi.

Baltic Golf - Ađeins um ferđina

BALTIC GOLF er einstök ferđ fyrir alla ţá sem njóta ţess ađ upplifa golf íţróttina og vilja prófa ađ spila á nýjum völlum í einstaklega fallegu umhverfi. Ferđin er sett sérstaklega upp í samvinnu viđ Golfstöđina og er eingöngu ćtluđ áskrifendum hennar og gestum ţeirra. 


Flogiđ er frá Keflavík í beinu flugi til Tallinn, höfuđborgar Eistlands, en ţar er dvaliđ í 3 daga og leikiđ á frábćrum 18 holu völlum, nýr völlur á hverjum degi

Á fjórđa degi er svo fariđ yfir til Riga, höfuđborgar Lettlands, en ţar dveljum viđ einnig í 3 daga og upplifum ţar flottann völl, OZO sem hefur hlotiđ mikiđ lof sérfrćđinga. Valur B. Jónatansson lék á ţessum velli fyrir nokkru og birti m.a grein um völlinn í Golf fréttum.

Loks höldum viđ svo til Litháen og eigum ţar 3 góđa daga og auđvitađ á nýjum völlum ţá daga. Á fjórđa degi í Vilníus, höfuđborg landsins, höldum viđ svo heim á leiđ í beinu flugi einnig.

Sjá Ferđalýsinguna hér til hliđar.
 


Innifaliđ í Ferđakostnađi er eftirfarandi:

 • Flug og allir skattar í flugi frá Keflavík til Tallinn í Eistlandi
 • Flug og allir skattar í flugi frá Vilnius í Litháen til Keflavíkur
 • Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka
 • Gisting á hótelum í ferđinni međ morgunmat
 • Akstur frá hótelum til og frá golfvöllum skv. Ferđalýsingu
 • 1 X 18 holu leikur; Niitavalja Golf Course - Eistland
 • 2 X 18 holu leikur; White Beach Golf Course - Eistland
 • 3 X 18 holu leikur; OZO Golf Course - Lettland
 • 1 X 18 holu leikur; Le Meridien Villon Golf Course - Litháen
 • 2 X 18 holu leikur; Capital Golf Course - Litháen
 • Íslenskur fararstjóri í ferđinni
 • ATH. Vallargjöld eru innifalin í verđi en ţátttakendur ţurfa ađ koma međ eđa leigja búnađ til ađ iđka sína íţrótt. Upplýsingar um leigukostnađ á búnađi er hćgt ađ fá međ tölvupósti á omar@transatlantic.is 

 

headerheaderheaderheader
Síđumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hćđ, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnađarhús - Moya