Umsagnir faržega

Viš vorum mjög įnęgš meš feršina og žetta fallega land. Žetta er meš fallegri löndum sem viš höfum séš svo mikill og fallegur gróšur og yndislegt

Umsagnir faržega

Við vorum mjög ánægð með ferðina og þetta fallega land. Þetta er með fallegri löndum sem við höfum séð svo mikill og fallegur gróður og yndislegt fólk.
Vonumst til að hitta á ferð sem við höfum áhuga á hjá ykkur aftur.
Með kveðju Sigríður og Gústaf.


Mæli hiklaust með Sri Lanka, ótrúlegt land, vingjarnlegt fólk og dýrindismatur. Gott innlegg inn í veturinn.
Guðbjörg Eysteinsdóttir
Þórður Steingrímsson


Ferðin til Sri Lanka var mögnuð upplifun þar sem rann saman framandi menning, fallegt land, vingjarnlegt fólk og góður matur.  Ferðin var einstaklega vel skipulögð og vel framkvæmd af hálfu fararstjóra. 
Það var í senn skemmtilegt, fræðandi og mannbætandi að ferðast um Sri Lanka.

Takk fyrir okkur,
Guðmundur Ármann
Birna Ásbjörnsdóttir.

headerheaderheaderheader
Sķšumśli 29 - 108 Reykjavķk | Strandgata 29, 2 hęš, 600 Akureyri |Sķmi 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar į FacebookStefna ehf Hugbśnašarhśs - Moya