
Mexico, Belize & Guatemala
Ferðaskrifstofan býður nú upp á alveg einstaka Ævintýraferð til þriggja landa sem veitir þér einstaka innsýn inn í hinn forna menningarheim Maya índíána. Við kynnumst stórkostlegri náttúru og fjölbreyttu dýralífi, ferðumst inn á töfrandi regnskógasvæði, kynnumst Maya indíánum í þeirra rétta umhverfi. Ferðin endar með gistingu á 4 stjörnu lúxushóteli í Playa del Carmen við kristaltært Karabía hafið Skoða