Barcelona Golf Október 2014

Barcelona Golf Club er nýr og spennandi golf áfangastaður fyrir golfþyrsta Íslendinga. Barcelona Golf Club er einn rótgrónasti og þekktasti golfvöllur

Barcelona Golf Club

Barcelona Golf Club er nýr og spennandi golf áfangastaður fyrir golfþyrsta Íslendinga.
Barcelona Golf Club er einn rótgrónasti og þekktasti golfvöllur Katalónu hérðaðsins á Spáni. 

Völlurinn er aðeins 27 km frá Barcelona borginni og er í hina þekkta vínhéraði El Penedés. 
Club de Golf de Barcelona. 
Crta. De Martorell a Capellades, 
Km. 19,5. 08635 Sant Esteve Sesrovires (Barcelona)

Á svæðinu eru tveir golfvellir sem báðir eru hannaðir af einum þekktasta golfleikara Spánar, Jose Maria Olazabal. 

Masia Bach er 18 holu völlur, par 72 og er 6.271 mtr. Falleg hönnun og fjölbreyta brautir einkennir völlinn.Sant Esteve er 9 holu völlur, par 31 og er 1.780 mtr langur.

Hönnunin á vellinum er hugsuð fyrir að njóta leiksins í hæsta gæðaflokki.

Hér til hliðar vinnstra megin er hægt að sjá frekari upplýsingar um hótelið, skoða myndir og jafnframt sjá fróðlegar upplýsingar sem tengjast þessari ferð.

FERÐAÁÆTLUN 10 - 17 OKTÓBER 2014 - 7 NÆTUR

Flug  Brottför  Dags  Koma 
Dags 
WW-525 Keflavík 10.10.14 - 15:45 Barcelona
10.10.14 - 22:00
WW-526 Barcelona 17.10.14 - 23:00 Keflavík
17.10.14 - 01:45


Barcelona Golf
Herbergistegund   7 nætur
Eins manns herbergi   229.900  
Tveggja manna herbergi  199.900  

El Prat Golf
Herbergistegund   7 nætur   
Eins manns herbergi   268.900  
Tveggja manna herbergi  229.900  


FERÐAÁÆTLUN 10 - 20 OKTÓBER 2014 - 10 NÆTUR

Flug  Brottför  Dags  Koma 
Dags 
WW-525 Keflavík 10.10.14 - 15:45 Barcelona
10.10.14 - 22:00
WW-526 Barcelona 20.10.14 - 23:00 Keflavík
20.10.14 - 01:45


Barcelona Golf
Herbergistegund   10 nætur
Eins manns herbergi   269.900  
Tveggja manna herbergi  239.900  

El Prat Golf
Herbergistegund   10 nætur   
Eins manns herbergi   268.900  
Tveggja manna herbergi  229.900  


Innifalið í verði ferðar er:

  • Flug og allir skattar og gjöld Keflavík – Barcelona og tilbaka
  • Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka við brottför
  • Gisting á 4 stjörnu hóteli með morgunmat og kvöldmat
  • Ótakmarkað golf á þessum tveimur völlum í 6 daga / 9 daga
  • Æfingaboltar
  • Golfkerra
  • Íslensk fararstjórn - Júlíus Guðmundsson
Frekari upplýsingar um ferðina og ferðatilhögun veitir 
Júlíus Guðmundsson í síma 898-5521
Netfang: jg@transatlantic.is
headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya