Hotel Rauscher und Parecelsus ***

Hotel Rauscher und Paracelsus Kurpromenade 20 5630 Bad Hofgastein Austria Telephone: +43 6432 6412 0 Fax: +43 6432 6412 18 email:

Hotel Rauscher und Paracelsus ***

Hotel Rauscher und Paracelsus
Kurpromenade 20
5630 Bad Hofgastein
Austria

Telephone: +43 6432 6412 0
Fax: +43 6432 6412 18
email: info@hotel-rauscher.com

Í Bad Hofgastein bjóðum við upp á gistingu á 3 stjörnu hóteli sem heitir Hotel Rauscher und Paracelsus. Hérna er hægt að sjá 360° vefmyndavél frá hótelinu.

Hótelið er aðeins 1 km frá nærstu skíðalyftu. Miðbærinn í Bad Hofgastein er aðeins 150 metra frá aðalinngangi hótelsins og skíðarútan stoppar 50 metra frá hótelinu.Veitingstaður hótelsins bíður upp á vandaða rétti en leggur áherslu á bragðgóðar uppskriftir frá löndum við Miðjarahafið sem og hefðbundna matseld heimamanna. Notanlegur bar er á hótelinu, almennt rými auk frábærrar Spa aðstöðu s.s Finnsk sauna, gufubað og hvíldarherbergi.

40 herbergi eru á hótelinu með klassískri innréttingu þar sem ljósir of lifandi litir ráða ríkjum með harðviði á gólfum og vönduðum viðarhúgsögnum. Baðherbergi eru í hverju herbergi. Þá er einnig í boði kapalsjónvarp, öryggishólf á herbergi, þráðlaust net og sum herbergi hafa svalir. Herbergin 40 samanstanda af 14 tveggja manna, 1 þriggja manna og 1 eins manns.

 

Verð: á hvern farþega krónur 185.600-

headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya