Hotel Universal Geres

Heimilisfang: Avenida Manuel Francisco da Costa 48, 4845 Geres, Portugal Símanúmer: +351 (0)21 454067 Hotel Universal er 3 stjörnu hótel byggt árið 1890

Hotel Universal Geres ***

Heimilisfang: Avenida Manuel Francisco da Costa 48, 4845 Geres, Portugal
Símanúmer: +351 (0)21 454067


Hotel Universal er 3 stjörnu hótel byggt árið 1890 og var varfærnislega og undir eftirliti sögunefndar allt endurnýjað og uppfært 1992. Hótelið er eitt fárra hótela í þjóðgarðinum Peneda-Gerés.

Lobby hótelsins er sett upp sem innandyra verönd með gróðri, marmaramósaik á gólfi, smíðajárni og sérhannaðri lýsingu.

Hótelið býður upp á 50 herbergi sem öll hafa sér baðherbergi, síma, gervihnattarsjónvarp og útvarp.

Á hótelinu er einnig að finna 2 tennisvelli, sundlaug í nærliggjandi garði (150 mtr), snakkbar, bar, internet aðgang, þráðlaust net, þvottaþjónustu, veitingastað og herbergisþjónustu. Þá er stutt í nærliggjandi leikfimi, Spa og ýmis konar afþreyingu úti við

headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya