Flýtilyklar
Aðeins um ferðina
Alveg einstök ferð í rómað umhverfi nátturu og sögu. Gönguferð um einn þekktasta
þjóðgarð Portúgals, Peneda Geres. Vinsmökkun í Duro héraði og dal þar sem einhver bestu og þekktustu vín landsins eru
framleidd.
Í Peneda Geres eru þekktustu fjöllinn í Portúgal eins og Serra de Peneda, Serra do Soajo, Serra Amarela og Serra de Geres.
Við munum byrja á Soajo svæðinu þar sem við kynnumst menningu, venjum og fögru landslagi svæðisins; skógar, ár, dalir og fjöll. Staldrað er við í gömlum þorpum, skoðum forna kastala og kynnumst aðeins fólkinu. Þá eru villihestar eru ekki óalgeng sjón. Víða hefur tíminn staðið í stað og venjur og siðir hafa haldist óbreyttir í aldanna rás.
Þá munum við einnig keyra til hins fagra Douro dals, eins þekktasta vínræktarsvæðis Portúgals og þess fyrsta í heiminum. Svo merkilegt þykir þetta svæði að það er verndað af UNESCO og er eina vínræktarsvæðið í heiminum sem svo er um. Við munum ma. ganga um svæði þakið vínekrum svo langt sem augað eygir. Við munum að sjálfsögðu smakka á framleiðslunni. Ef við erum heppinn fáum við að taka þátt í framleiðslunni. Veður ræður þar för hvort það verður búið að klára þetta þegar við komum.
Sjá nánari lýsingu á þessari ferð hér til hliðar undir Ferðalýsing.
Nákvæmar tímasetningar fyrir næstu hópferð væntanleg. Verð verða birt síðar. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á póstlista okkar og merkja þar sérstaklega við þessa ferð þannig að þeir fái allar upplýsingar um verð og ferðatilhögun um leið og þær liggja fyrir.
Porto: Arfleiðin og Vínið
Porto: Bragðlaukurinn í návígi
Ferðabæklingur borgarinnar
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.