Allt Innifalið

Gran Porto Real & Spa hótelið býður upp á *** Allt Innifalið eða All-Inclusive gistipakka sem í gegnum tíðina hafa mælst alveg sérstaklega vel fyrir hjá

Allt innifalið

Gran Porto Real & Spa hótelið býður upp á *** Allt Innifalið eða All-Inclusive gistipakka sem í gegnum tíðina hafa mælst alveg sérstaklega vel fyrir hjá okkar gestum.

Eftirfarandi er innifalið:

• Morgunmatur, hádegisverður og kvöldverður, “a la carte” (pantað af matseðli), hlaðborð og “show eldamennska” (humar kostar aukalega)
• Grænmetisréttir og kaloríusnauðir matréttir fyrir þá sem þess óska
• Allir innlendir sem og valdir erlendir áfengir drykkir. Óáfengir drykkir einnig innifaldir
• 24 klst All-Inclusive klúbbur með sjálfsafgreiðslu, snakk, bar og leikir
• Minibar á herbergjum með gosi, bjór og vatni
• Herbergisþjónusta frá 8:00 til 22:00
• Allt óvelknúið vatnasport þmt. kajakar og snorkling búnaður
• Aðgangur að líkamsræktarstöð og leikfimisprógrammi
• Þráðlaust netsamband á svæðinu
• Þjónusta á sundlaugarsvæði og á strönd
• Dagleg afþreyingarprógramm fyrir gesti
• Kvöldskemmtanir auk þemapartía og sýninga
• Kennslutími og kynning í köfun (Scuba) í sundlauginni
• Reiðhjólaleiga
• Snakk við sundlaug og á strönd
• Oki® Krakkaklúbburinn með skipulagðri dagskrá og eftirliti fyrir 4-12 ára. Opið frá 09:00 til 20:00 daglega
• Táningaklúbburinn T-Zone. Opið frá 11:00 til 23:00 daglega
• Backgammon, bridge og aðrir borðleikir
• Þjórfé og allir skattar á þjónustu og vöru sem hótelið rukkar
• Skiptimöguleikar á veitingastöðum og þjónustu sem er í boði hjá öðrum hótelum innan sömu keðju á svæðinu (flutningur milli staða ekki innifalinn)


***Afþreying skv. ofangreindum lista getur breyst skv. ákörðun hótelsins án fyrirvara.

headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya