Flýtilyklar
Hotel Viva Wyndham Maya ****

Hótelið er með 480 herbergi.
Öll með loftræstingu, ýmist útsýni yfir garð eða beint út á spegilslétt hafið.
Öll herbergi hafa gervihnattarsjónvarp, sér baðherbergi og síma.
Á hótelinu er að finna veitingastaðina Portofino, La Terraza, Haciendo Don Diego, Miramare og snakkbar, Lobby bar með lifandi tónlist á kvöldin, söluaðstöðu fyrir ferðasölu, internetaðstöðu, þráðlaust net á hótelinu, líkamsrækt, tennisvelli, 3 sundlaugar, sólbekki og handklæði, 2 sundlaugarbari, einkaströnd, dagleg herbergisþrif, læknisþjónustu, klifurvegg og bogfimi. Þá er á hótelinu boðið upp á myndatökur, smá ferðamannaverslun, gjaldeyrisþjónusta og margt annað.
Þá er á hótelinu Renova Spa sem er náttúruleg heilsulind sem býður ma. upp á ýmis konar nudd, heilsumeðferðir og aðgang að líkamsrækt sem og hárgreiðsluþjónustu. Þjónusta frá þessu Spa er hægt að fá gerða niður á strönd ef pantað er sérstaklega.
Hótelið hentar alveg einstaklega yngri pörum, skólahópum og barnafólki. Hótelið er í cirka 15 mínútna göngufjarlægð frá Fimmtu breiðgötu (Fifth Avenue) í miðbæ Playa del Carmen.
Hótelið er flokkað undir 4 stjörnur.
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.