Golfferđ

Ferđaskrifstofan býđur upp á gott úrval golfvalla í Lettlandi og hafa nokkrir farţegar okkar nýtt sér ţessa ţjónustu í síđustu ferđum. Grein um golf í

Golfferđ

Ferđaskrifstofan býđur upp á gott úrval golfvalla í Lettlandi og hafa nokkrir farţegar okkar nýtt sér ţessa ţjónustu í síđustu ferđum. Grein um golf í Riga sem Valur B. Jónatansson ritađi 29 ágúst 2010.

Hefur ţú áhuga á ađ leika golf í Lettlandi? Ef svo er ţá er hćgt ađ velja ţar um ţrjá golfvelli í nágrenni höfuđborgarinnar Riga.
Alls eru 12 golfvellir í Lettlandi og ađeins tveir ţeirra eru 18 holur og eru ţeir báđir í nágrenni Riga. Golf er ný íţrótt í landinu og ţví tiltölulega fáir međlimir í golfklúbbum og ţví auđvelt fyrir ferđamenn ađ komast ađ til ađ spila. Ferđaskrifstofan Trans - Atlantic hefur veriđ međ borgarferđir til Riga í sumar og verđa tvćr ferđir ţangađ í október. Golftímabiliđ í Lettlandi er frá byrjun apríl og út nóvember

Ozo var gćlunafn
Flottasti völlurinn í Lettlandi er Ozo völlurinn, sem er ađeins um 10 km frá miđborg Riga. Hann er hannađur af Bandaríkjamanninum Rob Svedberg. Á vellinum er sjálfvirkur vökvunarbúnađur bćđi á teigum og flötum.
Á vellinum eru 16 tjarnir og 50 sandglompur. Ţá er ćfingasvćđi bćđi fyrir vipp, pútt og drćv. Klúbbhúsiđ er glćsilegt og fínn veitingastađur sem ber nafniđ Bloom. Ţá er búningsherbergi, sundlaug og gufubađ, en ţó ađeins fyrir klúbbfélaga

Eigandi vallarins er Sandis Ozolinsh, sem er frćgasti íshokkí leikmađur Lettlands og spilađi hann um tíma í bandarísku NHL-deildinni. Nafniđ á vellinum, Ozo, var gćlunafn Sandis í NHL-deildinni. Stćrstu mótin sem haldin hafa veriđ á vellinum eru Hansabank Baltic Open og eitt mót á SAS Masters mótaröđinni sćnsku. Ozo völlurinn er helsta ćfingasvćđi lettneska landsliđsins í golfi, en ţađ er reyndar ekki hátt skrifađ enn sem komiđ er

Robert Sidorski, golffréttamađur New York Times, taldi áriđ 2004 ađ Ozo Golf Club vćri einn af 365 athyglisverđustu golfvöllum heims, í bókinni „The World´s Golf Courses in 365 Days“. Ţá var völlurinn talinn einn af 1000 bestu golfvöllum Evrópu í bókinni „Europe‘s Top 1000 golf courses“. Ţá fékk Ozo Golf Club viđurkenninguna “Best Natural Architecture Project in Latvia.“ áriđ 2002, en völlurinn ţykir mjög skemmtilega hannađur međ tilliti til náttúru og umhverfis

Skógar + strandvöllur
Undirritađur fékk tćkifćri til ađ spila Ozo völlinn í ferđ sinni til Riga á dögunum. Upplifunin ađ spila völlinn var skemmtileg. Hann er fjölbreyttur og ekkert of langur, eđa 6.400 metrar. Margar frábćrar holur eru á vellinum og flatirnar yfirleitt mjög stórar. Fyrri hlutinn er í miklu landslagi og brautirnar ţröngar, einskonar skógarvöllur. Seinni hlutinn er viđ ströndina, er opnari og líkist ţar meira strandvelli eins og viđ ţekkjum ţá. Ţađ er hćgt ađ skora völlinn vel ef menn eru á boltanum, en hann getur líka refsađ grimmilega

Saliena völlurinn
Ég spilađi einnig Saliena völlinn sem er 20 km frá Riga, en hann er 27 holur – 18 holu „alvöru“ völlur og 9 holu ćfingavöllur. Völlurinn var opnađur fyrir fjórum árum og ber ţess merki ađ vera svolítiđ hrár. Ţar er ágćtt ćfingasvćđi bćđi „driving range“ og púttflöt. Völlurinn er hannađur af Kara-Consult Oy frá Finnlandi. Ţegar ég spilađi völlinn hafđi rignt mikiđ daginn áđur og var hann ţví nánast á floti. Hann var ađ mínu mati óspilhćfur ţennan dag. Flestir bönkerar fullir af vatni og allt upp í 30 cm vatn á sumum brautum. Ţađ var ţví ekki alveg marktćk reynsla ađ spila Saliena völlinn (sjá mynd hér fyrir neđan - konan er á braut). Hann er ekki nćstum eins skemmtilegur og Ozo völlurinn og myndi ég ekki gera mér ferđ til ađ spila hann aftur. Klúbbhúsiđ er lítiđ og afgreiđslan er til húsa í tveimur gámum.

Ţriđji golfvöllurinn nćrri Riga heitir Viesturi og er ađeins 9 holur og var fyrsti golfvöllurinn sem byggđur var í Lettlandi. Hann er 22 km frá Riga, milli flugvallarins í Riga og ţorpsins Jurmala. Ţar er ódýrt ađ spila og fá konur m.a. 50% afslátt af vallargjöldum á miđvikudögum

Vel ţess virđi
Ţeir kylfingar sem eiga erindi til Lettlands, og ţá sérstaklega til Riga, ćttu ađ taka hring á Ozo vellinum ţví ţađ er vel ţess virđi. Hćgt er ađ leigja sér golfsett og skó á vellinum. Vallargjaldiđ (green fees) er 30 Lats, eđa um 6.500 krónur íslenskar. Hćgt er ađ fá afslátt ef keyptir eru fleiri en einn hringur. Eins er hćgt ađ fá afslátt ef pantađ er í gegnum Ferđaskrifstofuna Trans – Atlantic

Um Riga
Lettland varđ fullvalda ríki áriđ 1991 og eru 35% íbúa landsins Rússar. Landiđ hefur ţróast hratt og miđpunkturinn í ţeirri ţróun er höfuđborgin Riga međ um 750.000 íbúum, sú stćrsta í Eystrasaltslöndunum. Áđur en Sovétríkin hertóku Lettland var Riga ein af áhrifamestu viđskiptaborgum í Norđur Evrópu. Áin Daugava setur skemmtilegan svip á borgina og skilur hana í tvo hluta, gamla bćinn og ţann nýja

Gamli bćrinn í Riga er á minjaskrá UNESCO ţar sem minjar borgarinnar ţykja ţvílíkar gersemar. Ţar ber hćst Kastalinn í Riga, kirkja ST Peter´s og Dómkirkjan. Gamli bćrinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litiđ er og setur borgina á stall međ fallegri borgum Evrópu og minnir um margt á Prag

Sjáđu völlinn hérna


headerheaderheaderheader
Síđumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hćđ, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnađarhús - Moya