Ferðalýsing

Í þessari einstöku ferð fær hver og einn farþegi / salsadansari frá Íslandi sinn eigin dansherra / dömu frá Kúbu. Þau eru öll menntaðir dansarar og

Ferðalýsing

Í þessari einstöku ferð fær hver og einn farþegi / salsadansari frá Íslandi sinn eigin dansherra / dömu frá Kúbu. Þau eru öll menntaðir dansarar og danskennarar og frábærir félagar í dansinum. Mismunandi getustig þarf að skoða og  munum við hafa a.m.k 2  getustig ef ekki 3, eitt kennarapar fyrir hvert getustig. Þannig er tryggt að allir fái frábæra dansfélaga og einstaka leiðsögn í rauntíma
 
Eftir kennslu á daginn er margt í boði sem hver og einn velur við sitt hæfi. Auk þess sem úrvalið er mikið og gott er verðlagið líka hagkvæmt. Við að sjálfsögðu hvetjum okkar farþega til að skoða Havana á meðan dvölinni stendur.

Dagur 1
Flogið til London gist þar eina nótt

Dagur 2
Flogið til Kúbu 12.10 og lent 17.05 sama dag. Þá er farið á hótel og fararstjóri kynnir ferðina nánar. Um kvöldið kl. 9:30  - 11:00 er partí á hótelinu með dönsurunum til að kynnast

Dagur 3
Dansað salsa  9.30- 11:00, hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00. Seinnipartur kl. 16:00 fundur með fararstjóra

Dagur 4
Dansað salsa  9.30- 11:00, hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00

Dagur 5
Frjáls dagur og því tilvalið að smella sér í valdar skoðunarferðir

Dagur 6
Dansað salsa  9.30- 11:00,  hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00
 
Dagur 7
Dansað salsa  9.30- 11:00, hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00 00

Dagur 8
Dansað salsa 9:30- 11:00, hálftíma hlé og dansað 11:30 – 13:00

Dagur 9
Dansað salsa  9.30- 11:00, 30. hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00

Dagur 10
Dansað salsa  9.30- 11:00, hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00

Dagur 11
Frjáls dagur og því tilvalið að smella sér í valdar skoðunarferðir

Dagur 12
Dansað salsa  9.30- 11:00, hálftíma hlé og dansað frá  11.30-13:00
 
Dagur 13
Um kvöldið er lokapartí með salsadönsurunum. Við gefum þeim gjöf  sem þökk fyrir samveruna og þetta skiptir kúbani miklu máli. Dansað fram eftir nóttu

Dagur 14
Flogið til London. Flogið er heim sama dag frá London


headerheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya