Ađeins um ferđina

Ţessi stórbrotna ćvintýraferđ til Kína og Tíbet er nú í bođi undir leiđsögn frábćrra fararstjóra og sagnfrćđinga, ţeirra Árna Hermanssonar og Jóns

Ađeins um ferđina 21 Sept - 5 Okt 2017

Ţessi stórbrotna ćvintýraferđ til Kína og Tíbet er nú í bođi undir leiđsögn frábćrra fararstjóra og sagnfrćđinga, ţeirra Árna Hermanssonar og Jóns Ingvars Kjaran. Ekki missa af ţessari frábćru ferđ. 

Hámarksfjöldi farţega er 30 manns til ađ tryggt sé ađ hver farţegi fái eins góđa ţjónustu eins og hćgt er. 

Sjá Ferđalýsingu hér til hliđar.


FERĐAÁĆTLUN 21 SEPTEMBER - 05 OKTÓBER 2017

 Flug   Brottför   Dags   Koma 
 Dags 
 FI-212
 Keflavík  21.09.17 - 13:15  Köben
 21.09.17 - 18:15
 SK-995
 Köben  21.09.17 - 21:00  Beijing
 22.09.17 - 11:55
 SK-996
 Beijing  05.10.17 - 14:50
 Köben
   05.10.17 - 18:40
 FI-213
 Köben  05.10.17 - 19:45
 Keflavík    05.10.17 - 20:55 Herbergislýsing
 Almennt verđ 

 Eins manns herbergi   Í vinnslu
 Tveggja manna herbergi        Í vinnslu


 


Innifaliđ í Ferđakostnađi er eftirfarandi:

  • Flug Keflavík til Beijing, fram og tilbaka međ öllum sköttum og gjöldum
  • Flug innanlands í Kína sem og til Tíbet međ öllum sköttum og gjöldum
  • Gisting eins og tilgreind er í Ferđalýsingu ásamt morgunverđi
  • Allar skođunarferđir og ađgangseyrir eins og viđ á skv. Ferđalýsingu
  • Allur akstur skv. Ferđalýsingu
  • Enskumćlandi leiđsögumađur á stađnum
  • Íslenskur fararstjóri
  • ATH. Drykkir á veitingastöđum međ mat eru ekki innifaldir, né heldur ţjórfé til leiđsögumanna, ökumann og bílstjóra og allt annađ sem ekki er tilgreint í okkar dagskrá

headerheaderheaderheader
Síđumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hćđ, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnađarhús - Moya