Flýtilyklar
Aðeins um ferðina 21 Sept - 5 Okt 2017
Þessi stórbrotna
ævintýraferð til Kína og Tíbet er nú í boði undir leiðsögn frábærra fararstjóra og sagnfræðinga, þeirra Árna
Hermanssonar og Jóns Ingvars Kjaran. Ekki missa af þessari frábæru ferð.
Hámarksfjöldi farþega er 30 manns til að tryggt sé að hver farþegi fái eins góða þjónustu eins og hægt er.
Sjá Ferðalýsingu hér til hliðar.
FERÐAÁÆTLUN 21 SEPTEMBER - 05 OKTÓBER 2017
Flug | Brottför | Dags | Koma | Dags | |
FI-212 |
Keflavík | 21.09.17 - 13:15 | Köben | 21.09.17 - 18:15 | |
SK-995 |
Köben | 21.09.17 - 21:00 | Beijing | 22.09.17 - 11:55 |
|
SK-996 |
Beijing | 05.10.17 - 14:50 |
Köben |
05.10.17 - 18:40 |
|
FI-213 |
Köben | 05.10.17 - 19:45 |
Keflavík | 05.10.17 - 20:55 |
Herbergislýsing |
Almennt verð |
||
Eins manns herbergi | Í vinnslu | ||
Tveggja manna herbergi | Í vinnslu | ||
Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:
- Flug Keflavík til Beijing, fram og tilbaka með öllum sköttum og gjöldum
- Flug innanlands í Kína sem og til Tíbet með öllum sköttum og gjöldum
- Gisting eins og tilgreind er í Ferðalýsingu ásamt morgunverði
- Allar skoðunarferðir og aðgangseyrir eins og við á skv. Ferðalýsingu
- Allur akstur skv. Ferðalýsingu
- Enskumælandi leiðsögumaður á staðnum
- Íslenskur fararstjóri
- ATH. Drykkir á veitingastöðum með mat eru ekki innifaldir, né heldur þjórfé til leiðsögumanna, ökumann og bílstjóra og allt annað sem ekki er tilgreint í okkar dagskrá
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
Til að skrá
sig í ferðina er hægt að smella á takkann hér fyrir ofan
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.