Flýtilyklar
Um ferðina
KAZAKSTAN og UZBEKISTAN

Við bjóðum uppá mjög svo spennandi ferð til Kazakstan og Uzbekistan i Mið-Asíu, þar sem fólk fær að kynnast einstakri menningu og náttúru sem er einstök.
Kazakstan er staðsett í Mið Asíu og er mjög stórt land eða það 9 stærsta í heimi. Það liggur að Rússlandi í norðri, Kína og Kyrkistan í suðri, Usbekistan í vestri og í austri er það Kina og Rússland . Kazakstan er ríkt land af náttúruaðlindum, sérstaklega sökum olíunnar sem þar er að finna og ber höfðurborgin Almaty þess merki.
Kazakstan er mjög fjölbreitt veðurfars- og landfræðilega séð. Þar má finna há fjöll, gil, skóga, dali, ár, eyðimerkur og vötn. Þá eru þar fornar borgir með stórkostlegum byggingum á Silkileiðinni svo og nútíma borgir. Ennþá lifir hluti íbúanna þar hirðingjalifi. Ýmsar þjóðir hafa herjað á landið í gegnum aldirnar og skilið eftir sig fjölbreytta menningu og trúarbrögð, en yfir 100 þjóðerni er að finna í landinu sem gerir landið svo einstakt og spennandi heim að sækja.
Uzebekistan liggur eins og áður sagði að Kazakstan. Landið er þekkt fyrir sínar gríðar fögru byggingar frá fyrri tíð og mjög margir staðir í landinu eru á minjaskrá Unesco. Sérstaklega má nefna borgirnar Samarkand, Tashkent og Bukhara. Eins og Kazakstan er landið fjölbreytt landfræðilega og býður upp á mikla náttúrufegurð. Þá er menning Uzbeka einstök, fjölbreytt og seiðandi. Að fara á markað í Uzbekistan eða rölta um borg sem er frá því löngu fyrir Krist er einstök upplifun.
INNIFALIÐ Í FERÐAKOSTNAÐI ER:
- Flug með tösku
- Hótel með morgunmat
- Skoðunarferðir skv. ferðaplani
- Fullt fæði
- Rúta og lestarferðir
- Aðgangur skv ferðaplani
- Isl. Farastjóri og heimamaður (local farastjóri)
Verð aðeins krónur 428.500 per mann í 2ja manna herbergi
Ef einn í herbergi bætist við 68.700 krónur
Ferðadagar væntanlegir

Við bjóðum uppá mjög svo spennandi ferð til Kazakstan og Uzbekistan i Mið-Asíu, þar sem fólk fær að kynnast einstakri menningu og náttúru sem er einstök.
Kazakstan er staðsett í Mið Asíu og er mjög stórt land eða það 9 stærsta í heimi. Það liggur að Rússlandi í norðri, Kína og Kyrkistan í suðri, Usbekistan í vestri og í austri er það Kina og Rússland . Kazakstan er ríkt land af náttúruaðlindum, sérstaklega sökum olíunnar sem þar er að finna og ber höfðurborgin Almaty þess merki.
Kazakstan er mjög fjölbreitt veðurfars- og landfræðilega séð. Þar má finna há fjöll, gil, skóga, dali, ár, eyðimerkur og vötn. Þá eru þar fornar borgir með stórkostlegum byggingum á Silkileiðinni svo og nútíma borgir. Ennþá lifir hluti íbúanna þar hirðingjalifi. Ýmsar þjóðir hafa herjað á landið í gegnum aldirnar og skilið eftir sig fjölbreytta menningu og trúarbrögð, en yfir 100 þjóðerni er að finna í landinu sem gerir landið svo einstakt og spennandi heim að sækja.
Uzebekistan liggur eins og áður sagði að Kazakstan. Landið er þekkt fyrir sínar gríðar fögru byggingar frá fyrri tíð og mjög margir staðir í landinu eru á minjaskrá Unesco. Sérstaklega má nefna borgirnar Samarkand, Tashkent og Bukhara. Eins og Kazakstan er landið fjölbreytt landfræðilega og býður upp á mikla náttúrufegurð. Þá er menning Uzbeka einstök, fjölbreytt og seiðandi. Að fara á markað í Uzbekistan eða rölta um borg sem er frá því löngu fyrir Krist er einstök upplifun.
INNIFALIÐ Í FERÐAKOSTNAÐI ER:
- Flug með tösku
- Hótel með morgunmat
- Skoðunarferðir skv. ferðaplani
- Fullt fæði
- Rúta og lestarferðir
- Aðgangur skv ferðaplani
- Isl. Farastjóri og heimamaður (local farastjóri)
Verð aðeins krónur 428.500 per mann í 2ja manna herbergi
Ef einn í herbergi bætist við 68.700 krónur
Ferðadagar væntanlegir
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest