Ítalía - Cinque Terre

hópferðir,hópaferðir,fyrirtækjaferð,útskriftarferð,ferðaskrifstofa,akureyri,ibiza,mexico,portugal,albania,

Aðeins um ferðina

Cinque Terre telst tilheyra Ítölsku Ríveríunni og er við ströndina, á landsvæði sem er hluti af Liguria svæðinu, vestur af borginni La Spezia.

Cinque Terre (löndin fimm) samanstendur af fimm (5) þorpum: Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. 

Strandlengjan, þorpin fimm og umlykjandi hæðir teljast til Cinque Terre Þjóðgarðsins og er þetta svæði á Heimsminjaskrá UNESCO (World Heritage Site).

Þessi ferð er sérstaklega skipulögð og útbúin fyrir útivistarfólkið með það í hugsa að hægt væri að stunda útiveru og hreyfingu í einstaklega fallegu umhverfi og um leið njóta ítalskrar menningar og matar.

Þessi ferð er fyrirhuguð 2016


Afslátturinn dregst frá því verði sem uppgefið er í bókunarferlinu en til að fá hann þarf að hafa samband við Ferðaskrifstofuna sem leitar staðfestingar hjá Vildarklúbbi 365 um að farþegi / bókunaraðili sé með virka áskrift

 
Til fróðleiks er hægt að skoða eftirfarandi hlekki:

headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya