Sameinuðu Arabísku Furstadæmin & Oman

Sameinuðu Arabísku Furstadæmin & Oman

Við munum sjá stórfenglegar byggingar frá fyrri öldum - hallir, virki og moskur eins og koma fyrir í ævintýrunum í Þúsund og ein nótt. Við ferðumst inn í eyðimörkina, sækjum heim spennandi markaði og hittum heimamenn. Kynnumst einstakri blöndu af ævafornum menningarheimi og einu tæknivæddasta og efnaðasta þjóðfélagi heims með ótrúlega skýjakljúfa og verslunarmiðstöðvar.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 687.300kr.
  • Verð fyrir eins manns herbergi 810.300kr.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku
  • 4 stjörnu hótel með morgunmat
  • Hálft fæði í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og Oman - Nánar í ferðalýsingu
  • Hádegismatur eða kvöldmatur - Nánar í ferðalýsingu
  • Allur flutningur á milli staða í rútum með loftræstingu
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á
  • Kvöldverður og siglingu
  • Safarí ferð um eyðimörkina í jeppum ásamt kvöldverði
  • Heimsókn í hæstu byggingu heimsins - Burj Khalifa
  • Vatnsflöskur á ferðalagi
  • Íslenskur fararstjóri alla ferðina og innlendur enskumælandi fararstjóri erlendis
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira