
Lettland, Litháen og Eistland
Komdu með í þessa einstöku ferð þar sem við heimsækjum Eistland, Lettland og Litháen. Við förum í skoðunarferðir í höfuðborgum þeirra allra, upplifum löndin sjálf og náttúru þeirra, heimsækjum miðaldabæinn Sigualda og skoðum Turida kastalann og gistum m.a við hvítar strendur Parnu sem er sólarborg eistlendinga. Sannarlega ferð sem er gaman að fara í og skilur mikið eftir sig. Skoða