Aðeins um ferðina Kerala

Í Október og Nóvember mánuði 2017 býður ferðaskrifstofan upp á nýja og skemmtilega Ævintýraferð með dekur við líkama og sál.  Við höldum til

Aðeins um ferðina

Í Október og Nóvember mánuði 2017 býður ferðaskrifstofan upp á nýja og skemmtilega Ævintýraferð með dekur við líkama og sál. 

Við höldum til suðurhluta Indlands, í hið gríðarfallega hérað Kerala.

Í ferðinni upplifum við Kathakali dans-leikhús, heimsækjum þjóðgarðinn í Periyar, förum í skoðunarferð um krydd plantektrur og heimsækjum aldagamla kryddmarkaði, siglum á Priyar fljótinu, upplifum húsbáta, förum í nokkur söfn og slökum loks á almennilega á einstöku hóteli við Arabíska hafið.

Frjáls tími er til staðar í ferðinni þannig að hver og einn geti upplifað umhverfi sitt á eigin forsendum.

Á þessum ferðatíma er hitastigið á svæðinu frá 23 - 31 gráður þannig að gott er að klæða sig ekki of mikið :)

FERÐAÁÆTLUN 23. OKTÓBER - 16. NÓVEMBER 2017

 Flug   Brottför   Dags   Koma 
 Dags 
 TA-884
 Keflavík  23.10.17 - 07:30  London
 23.10.17 - 11:20
 TBA-638
 London  23.10.17 - 19:45
 Kerala    24.10.17 - 09:15
 TBA-639  Kerala  16.11.17 - 13.10  London    16.11.17 - 16.10
 TA-885  London  16.11.17 - 19.45  Keflavík     16.11.17 - 23.15



 Herbergislýsing
 Almennt verð 
  Vildarverð   

 Eins manns herbergi   Í vinnslu  Í vinnslu
 Tveggja manna herbergi        Í vinnslu  Í vinnslu


 


Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:

  • Flug og allir skattar í flugi frá Keflavík til London, Kerala og tilbaka
  • Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka
  • Allur akstur skv. Ferðalýsingu
  • Gisting á 4 og 5 stjörnu hótelum í ferðinni með morgunmat
  • Gisting á húsbát með hádegisverði og kvöldverði ásamt þjónustu
  • Kathak Kali leikhúsið í Cochin
  • Skemmtisigling í Peryar þjóðgarðinum
  • Annað sem tilgreint er í Ferðalýsingu
  • Innlendur leiðsögumaður
  • Íslenskur fararstjóri

 

headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya