Flýtilyklar
Hagnýtar upplýsingar
Veður
Meðalhiti í júní, júlí, ágúst og september er 26 gráður hvern mánuð.
Hæstur er hitinn í ágúst og september, að meðaltali 30 gráður. Rigning er lítil sem engin yfir tímabilið júní til
september. Getur þá rignt allt frá hálftíma upp í nokkra klukkutíma í röð. Viljum við hvetja nemendur til að nota
sólarvörn og auka rólega við sig þann tíma sem nýta á til sólbaða. Það er fljótgert að eyðileggja
frábært sumarleyfi ef farið er of geyst af stað í sólböðum
Samgöngur og samskipti
Samgöngur eru góðar, rútur, leigubílar og bílaleigubílar eru til staðar. Þó er einfalt að ferðast um eyjuna á hjólum og litlum vespum sem hægt er að leigja fyrir lítið enda eyjan lítil og allar vegalengdir stuttar. Ferjur fara frá Santa Eulalia meðal annars til eyjanna Formentera og Tagomago. Netkaffi eru víða sem og símaklefar. Næsta strætó stoppistöð við Punta Arabi er í Es Cana.
Rafmagn
Rafmagn er 220 volt og þarf því ekki millistykki ætli maður að hlaða rafmagstæki sem komið er með frá Íslandi
Tími
Klukkan er +2 tímum á eftir GMT tíma yfir sumarið
Peningar
Evran er opinber gjaldmiðill en amerískir dollarar sem og bresk pund ganga allsstaðar
Tungumál
Spænska er opinbert mál landsins, en enskukunnátta er frekar almenn og góð
Sprautur
Svæðið er ekki opinberlega skilgreint sem sjúkdómasvæði og því ekki gerð krafa um bólusetningu. Þó er ávallt best að hafa vaðið fyrir neðan sig og leita upplýsingar hjá viðeigandi lækni um slíkt
Passi
Krafist er rafræns passa bæði í Barcelona á Spáni þar sem er millilent sem og í Ibiza. Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér nánari upplýsingar vegna þessa á vef Utanríkisráðuneytisins
Þjórfé
Vaninn almennt er að gefa 10% í þjórfé t.d á kaffihúsum og veitingastöðum. Þess þarf þó ekki á hótelinu ykkar
Læknisþjónusta
Enskumælandi læknar eru starfandi á Ibiza og hægt að óska eftir aðstoð þeirra í afgreiðslu hótelanna. Þessi þjónusta er gjaldskyld yfirleitt en gott sparnaðarráð er að tryggja sér Evrópsk Sjúkrakort sem gildir á Spáni og hægt er að fá hjá Tryggingarstofnun Ríkisins en kortið staðfestir rétt til heilbrigðisþjónustu í EES landi á meðan tímabundinni dvöl stendur. Í mörgum tilfellum getur kortið tryggt að ekki þurfi að greiða komugjöld né gjald fyrir læknismeðferð á heilsugæslustöðvum eða sjúkrahúsum. Handhafi slíks korts greiðir sama gjald og sjúkratryggðir einstaklingar á Spáni og Ibiza. Sjá nánar um Evrópskt Sjúkrakort hér
Kreditkort
Hægt er að nota bæði VISA og Master Card greiðslukort á Ibiza. Allmargir hraðbankar eru víða á eyjunni auk þess sem almenn bankaþjónusta er góð. Sumstaðar er beðið um skilríki (vegabréf einna helst) þegar greitt er með kreditkortum. Hótelin geta veitt nánari upplýsingar um opnunartíma nærliggjandi banka sem og staðsetningu hraðbanka. Hraðbanki er í Es Cana en ekki á Punta Arabi Club sjálfum
Drykkjarvatn
Ekki er ráðlagt að drekka kranavatn, heldur kaupa ávallt vatn í lokuðum flöskum
Akstur til og frá á hótel
Við komu til Ibiza bíða hópferðabílar til að flytja nemendur á sín hótel og eru þeir merktir ferðaskrifstofunni. Er aksturinn innifalin í ferðakostnaði. Akstur á flugvöll á brottfarardegi er tilkynntur af fararstjórum deginum fyrir brottför með þar til gerðum fjöldapósti inn á öll herbergi eða með auglýsingu í ”lobbý” viðkomandi hótels.
Farangur
Hver flugfarþegi má hafa með sér farangur í tösku sem má vega allt að 20 kg, auk handfarangurs að hámarki 5 kg. Öll flugfélög áskilja sér rétt til að takmarka farangur á hvern farþega í samræmi við hleðslureglur. Hvorki viðkomandi flugfélag né ferðaskrifstofan eru ábyrg fyrir farangri umfram það sem hér er tilgreint. Krefjist flugfélagið sérgreiðslu fyrir viðbótar farangur skal farþegi greiða slíkt sjálfur. Verði farangur fyrir tjóni í flutningi skal tilkynna slíkt til talsmanns flugfélagsins sem fyrst sem útbýr tjónaskýrslu vegna þessa. Ferðaskrifstofan ber ekki ábyrgð á neinu tjóni sem farangur nemenda verður fyrir á meðan ferð stendur.
Vakin er athylgi á því að þótt að ferðin skiptist í tvö (2) flug þarf EKKI að færa farangur á milli véla og fara í innritun tvisvar bæði á útleið og heimleið þar sem allur farangur er innritaður í Keflavík og skilar sér til farþega á Ibiza. Sama gildir um heimflugið.
ATH. Reglur um þyngd farangurs og umfangs geta breyst áður en til ferðar kemur skv. áskildum réttindum viðkomandi flugfélags
Starfsfólk okkar erlendis
Á meðan nemendur dvelja á Ibiza munu starfsmenn ferðaskrifstofunnar vera með daglega viðveru á öllum hótelum til að veita upplýsingar eða aðstoða þá með öðrum hætti. Skráning í einstakar skoðunarferðir eru gerðar á hótelinu. Starfsmenn ferðaskrifstofunnar verða með farsíma erlendis sem nemendur fá nánari upplýsingar um síðar
Neyðarnúmer
Í upphafi ferðar mun ferðaskrifstofan gefa út lista yfir helstu símanúmer sem hægt er að hringja í þurfi aðstoð eða hjálp á meðan dvöl stendur. Auk þessa verða birtir sími/símar starfsmanna sem hægt er að hringja í allan sólarhringinn en við erum á vakt 24 klst. fyrir þig á meðan ferð þinni stendur !
Vinsamlegast athugið að eftirfarandi upplýsingar eru til leiðsagnar, en nemendur
eru ábyrgir sjálfir fyrir undirbúningi eigin ferðar.
Samgöngur og samskipti
Samgöngur eru góðar, rútur, leigubílar og bílaleigubílar eru til staðar. Þó er einfalt að ferðast um eyjuna á hjólum og litlum vespum sem hægt er að leigja fyrir lítið enda eyjan lítil og allar vegalengdir stuttar. Ferjur fara frá Santa Eulalia meðal annars til eyjanna Formentera og Tagomago. Netkaffi eru víða sem og símaklefar. Næsta strætó stoppistöð við Punta Arabi er í Es Cana.
Rafmagn
Rafmagn er 220 volt og þarf því ekki millistykki ætli maður að hlaða rafmagstæki sem komið er með frá Íslandi
Tími
Klukkan er +2 tímum á eftir GMT tíma yfir sumarið
Peningar
Evran er opinber gjaldmiðill en amerískir dollarar sem og bresk pund ganga allsstaðar
Tungumál
Spænska er opinbert mál landsins, en enskukunnátta er frekar almenn og góð
Sprautur
Svæðið er ekki opinberlega skilgreint sem sjúkdómasvæði og því ekki gerð krafa um bólusetningu. Þó er ávallt best að hafa vaðið fyrir neðan sig og leita upplýsingar hjá viðeigandi lækni um slíkt
Passi
Krafist er rafræns passa bæði í Barcelona á Spáni þar sem er millilent sem og í Ibiza. Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér nánari upplýsingar vegna þessa á vef Utanríkisráðuneytisins
Þjórfé
Vaninn almennt er að gefa 10% í þjórfé t.d á kaffihúsum og veitingastöðum. Þess þarf þó ekki á hótelinu ykkar
Læknisþjónusta
Enskumælandi læknar eru starfandi á Ibiza og hægt að óska eftir aðstoð þeirra í afgreiðslu hótelanna. Þessi þjónusta er gjaldskyld yfirleitt en gott sparnaðarráð er að tryggja sér Evrópsk Sjúkrakort sem gildir á Spáni og hægt er að fá hjá Tryggingarstofnun Ríkisins en kortið staðfestir rétt til heilbrigðisþjónustu í EES landi á meðan tímabundinni dvöl stendur. Í mörgum tilfellum getur kortið tryggt að ekki þurfi að greiða komugjöld né gjald fyrir læknismeðferð á heilsugæslustöðvum eða sjúkrahúsum. Handhafi slíks korts greiðir sama gjald og sjúkratryggðir einstaklingar á Spáni og Ibiza. Sjá nánar um Evrópskt Sjúkrakort hér
Kreditkort
Hægt er að nota bæði VISA og Master Card greiðslukort á Ibiza. Allmargir hraðbankar eru víða á eyjunni auk þess sem almenn bankaþjónusta er góð. Sumstaðar er beðið um skilríki (vegabréf einna helst) þegar greitt er með kreditkortum. Hótelin geta veitt nánari upplýsingar um opnunartíma nærliggjandi banka sem og staðsetningu hraðbanka. Hraðbanki er í Es Cana en ekki á Punta Arabi Club sjálfum
Drykkjarvatn
Ekki er ráðlagt að drekka kranavatn, heldur kaupa ávallt vatn í lokuðum flöskum
Akstur til og frá á hótel
Við komu til Ibiza bíða hópferðabílar til að flytja nemendur á sín hótel og eru þeir merktir ferðaskrifstofunni. Er aksturinn innifalin í ferðakostnaði. Akstur á flugvöll á brottfarardegi er tilkynntur af fararstjórum deginum fyrir brottför með þar til gerðum fjöldapósti inn á öll herbergi eða með auglýsingu í ”lobbý” viðkomandi hótels.
Farangur
Hver flugfarþegi má hafa með sér farangur í tösku sem má vega allt að 20 kg, auk handfarangurs að hámarki 5 kg. Öll flugfélög áskilja sér rétt til að takmarka farangur á hvern farþega í samræmi við hleðslureglur. Hvorki viðkomandi flugfélag né ferðaskrifstofan eru ábyrg fyrir farangri umfram það sem hér er tilgreint. Krefjist flugfélagið sérgreiðslu fyrir viðbótar farangur skal farþegi greiða slíkt sjálfur. Verði farangur fyrir tjóni í flutningi skal tilkynna slíkt til talsmanns flugfélagsins sem fyrst sem útbýr tjónaskýrslu vegna þessa. Ferðaskrifstofan ber ekki ábyrgð á neinu tjóni sem farangur nemenda verður fyrir á meðan ferð stendur.
Vakin er athylgi á því að þótt að ferðin skiptist í tvö (2) flug þarf EKKI að færa farangur á milli véla og fara í innritun tvisvar bæði á útleið og heimleið þar sem allur farangur er innritaður í Keflavík og skilar sér til farþega á Ibiza. Sama gildir um heimflugið.
ATH. Reglur um þyngd farangurs og umfangs geta breyst áður en til ferðar kemur skv. áskildum réttindum viðkomandi flugfélags
Starfsfólk okkar erlendis
Á meðan nemendur dvelja á Ibiza munu starfsmenn ferðaskrifstofunnar vera með daglega viðveru á öllum hótelum til að veita upplýsingar eða aðstoða þá með öðrum hætti. Skráning í einstakar skoðunarferðir eru gerðar á hótelinu. Starfsmenn ferðaskrifstofunnar verða með farsíma erlendis sem nemendur fá nánari upplýsingar um síðar
Neyðarnúmer
Í upphafi ferðar mun ferðaskrifstofan gefa út lista yfir helstu símanúmer sem hægt er að hringja í þurfi aðstoð eða hjálp á meðan dvöl stendur. Auk þessa verða birtir sími/símar starfsmanna sem hægt er að hringja í allan sólarhringinn en við erum á vakt 24 klst. fyrir þig á meðan ferð þinni stendur !
Vinsamlegast athugið að eftirfarandi upplýsingar eru til leiðsagnar, en nemendur
eru ábyrgir sjálfir fyrir undirbúningi eigin ferðar.
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA
Leit
Ferðir í boði
Okkar samstarfsaðili með flug í þessari
Sólarlandaferð er

Til
að skrá sig í ferðina er hægt að smella á takkann hér fyrir ofan
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.