Flýtilyklar
Allt Innifalið
Eftirfarandi er innifalið *** í ALL INCLUSIVE tilboði okkar:
• Morgunmatur (08.00-10.00), hádegismatur (12.30-14.00) og kvöldmatur (19.00-21.00). Ávallt er um að ræða hlaðborð
• Ótakmarkaðir drykkir, bæði áfengislausir sem áfengir (10.00 til 23.00). Allar innlendar tegundir eru í boði sem og valdar
erlendar
• Herbergjaþrif alla daga nema miðvikudaga sunnudoga
• Sundlauga- og strandleikir
• Líkamsræktaraðstaða
• Sólbekkir við sundlaug og á afmörkuðu svæði á strönd
• Strandblak
• Borðtennis
• Fótbolti
• Internet og leikjatölvur
• Leikfimi
• Körfubolti
• Kvöldpartý
• Diskótek
Við óskum ykkur innilegrar skemmtunar og vonum að Club Punta Arabí uppfylli ykkar væntingar og óskir.
***Afþreying skv. ofangreindum lista getur breyst skv. ákörðun hótelsins án fyrirvara.
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði

til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.