Aeins um ferina

Granada borg er stasett Suur Spni og einn allra fallegasta borg landsins,er hn um 630 mtr h vi rturSierra Nevada fjallanna, milli tveggja

Mra borgin Granada


Granada borg er stasett Suur Spni og einn allra fallegasta borg landsins, er hn um 630 mtr h vi rtur Sierra Nevada fjallanna, milli tveggja ha sem eru askildar af Darro dalnum og rennur in Darro i gegnum miju borgarinnar. Nttrufegur er vi mikil svinu. ri 711 var Granada samt strum hluta Iberian skagans herteki af Mrum sem riktu ar um 800 r. Granada er s borg Spnar ar sem arabisk hrif eru einna mest, byggingalist og minnismerki Mra blasa vi hvarvetna borginni og ber ar fyrst a nefna Alhambra hllina, eina glsilegustu byggingu veraldar.rtt fyrir a vera mjg gmul og vinsl feramannaborg er Granada i dag borg me ll au ntma gindi sem feramaurinn arfnast, kaffihs, verslanir, sfn og frbra veitingastai svo eitthva s nefnt.

a m segja a Granada s borg sem sniin er fyrir hinn gangandi vegfaranda. ar er eitthva fyrir auga hverju gtuhorni, litlar gtur, torg, gosbrunnar og svo hinar fgru byggingar. M nefna m.a Hina Konunglegu Kapellu Granada fr 1504, Arabsku bin fra 11. ld, etta m engin missa af, heitu bin og nudd, gti ekki veri betra, Madraza er fyrsti Arabski hsklinn sem stofnaur var Granada af  Yusuf I. ri 1349 og Hin konunglegu heimkynni Royal Quarters of Santo Domingo sem tilheyru arabskri drottningu. Sast en ekki sst er svo hin arabiska Alhambra sem er i senn hll, kastali og virki me gifgrum grum. etta glsimannvirki sem eins og ur sagi er tali ein af fegustu byggingum heims var byggt milli 13. og 15. ld. arna bj Emirinn af Granada og ni veldi hans yfir Crdoba, Sevilla, Jan, Murcia og Cdiz. Engin bygging Spni fr heimskn eins margra fermamanna og Alhambra.


Eitt af hugaverari hverfum borginni er Albaicin, gamla arabiska hverfi sem er hunum mti Alhambra, einkenni  ess eru steinilagar rngar gtur og  hvitklku hs.

Ein fallegasta gnguleiin i Granada hefst  vinstri bakkanum Carrera del Darro sem heitir eftir nni Darro sem rennur i gegnum borgina.  Yfir nna liggja tvr steinbrr Cabrera og Espinosa sem tengja Carrera del Darro vi nsta hverfi sem nefnist Churra. essarri lei m sj margt af v hugaverasta sem borgin hefur upp a bja.

Sagt er a Granada dleii vegfarandann, svo fgur er hn.


Meiri frleikur um Granada  - Skoa hrna
headerheader
Sumli 29 - 108 Reykjavk | Strandgata 29, 2 h, 600 Akureyri |Smi 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar FacebookStefna ehf Hugbnaarhs - Moya