Meistaraflokkur

Estoril ströndin er þekkt sem Portúgalska Ríveran og hefur í aldanna rás verið einn á fáum valkostum evrópsks konungsfólks vegna náttúrulegrar fegurðar og

Hotel Estoril Eden 4*

Estoril ströndin er þekkt sem Portúgalska Ríveran og hefur í aldanna rás verið einn á fáum valkostum evrópsks konungsfólks vegna náttúrulegrar fegurðar og milds loftslags.

Estoril Eden hótelið er staðsett í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon, við bæina Cascais og Estoril og eru aðeins 200 á ströndina. Svæðið er virkilega fallegt og býður staðsetning hótelsins upp á nálægðina við mjög fjölbreytta afþreyingu s.s golf, tennis, kite surfing (sjódrekaflug), vatnasport, paint ball, hestaferðir og jeppa safarí. Þá er mikið úrval af verslunum bæði í Estoril og Cascais auk þess sem Casiono (spilavíti) er í Estoril.

Hótelið er með 162 herbergi, öll með góðri loftræstingu / kælingu, hljóðeinangruð, sjónvarpi, síma, öryggshólfi og sér baðherbergi.

Á hótelinu er boðið upp á Panoramic (víðsýni) veitingastað, sundlaugar, innilaug, diskó bar sem og við sundlaug, Jacuzzi, heilsuræktarstöð, gufubað og nudd. Auk þessa er hótelið með sérsamninga við alla golfklúbba og velli í næsta nágrenni. Frítt internet.

Hótelið er í aðeins 5 - 7 mín göngufjarlægð frá vallaraðstöðunni sjálfri þar sem allar æfingar fara fram


headerheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya