Fróđleiksmoli um Róm

Allar leiđir liggja til Rómar ! Saga Rómar spannar yfir 2800 ár af borg sem óx úr litlu ítölsku ţorpi á 9. öld f.Krist yfir í miđju

Fróđleiksmoli um Róm

Allar leiđir liggja til Rómar !

Saga Rómar spannar yfir 2800 ár af borg sem óx úr litlu ítölsku ţorpi á 9. öld f.Krist yfir í miđju gríđarmikillar siđmenningar sem réđi ríkjum yfir Miđjarahafssvćđinu í margar aldir. Róm varđ höfuđstađur Rómversk kaţólskrar kirkju og heimili fullvalda ríkis innan borgarinnar, Vatikansins. Í dag er Róm höfuđborg Ítalíu, alţjóđleg pólitíks og menningarleg miđstöđ, stórborg á heimsvísu og er fremst í flokki ţeirra borga sem ţykja einna hvađ fallegastar frá fornum og horfnum heimi.

Róm fyrir utan ţađ ađ vera einstakur vettvangur mikillar sögu, menningar og lista er einnig borg sem iđar af fjölskrúđugu og litríku mannlífi, sćlureitur góđrar matseldar og frábćrra vína. Sannkallađur bragđlaukur sem vert er ađ bíta fast og innilega í - bragđiđ er mikiđ og lifir lengi í minningunni. Bon appetit !

Tilvera Rómar er yfirleitt talin hefjast 21 apríl 753 f.Krist og hefur búseta í borginni veriđ óslitin alla tíđ síđan.Róm dregur nafn sitt frá stofnenda hennar Romulus en sagt er ađ hann og bróđir hans, Remus, hafi veriđ munađarleysingjar sem hafi veriđ fóstrađir af úlfynju. Brćđurnir deildu í lok uppvaxtar síns og tók Romulus líf bróđur síns og nefndi borgina eftir sjálfum sér.

Stađsetning Rómar var viđ ánna Tíber ţar sem vađ leyfđi ferđamönnum ađ komast yfir ánna án mikillar hindrunar auk ţess sem lítil eyja var einnig stađsett á nćrlćgum stađ sem einfaldađi skipskomur ađ borginni. Borgin var ţví sjálfkrafa stađsett á krossgötum allra ţeirra sem ferđuđust um skagann. Róm byrjađi upphaflega á Palatine hćđum og nálćgum hćđum, alls 7 hćđum og óx og dafnađi eftir ţví sem á leiđ, oftar en ekki međ jákvćđum árangri í hernađi og deilum um landvinninga viđ nálćg ţjóđarbrot. Áriđ 509 f.Krist er taliđ ađ lýđveldiđ Róm hafi orđiđ til sem síđan helst óbreytt sem stjórnarform fram ađ ţeim tíma ađ Oktavíus (Octavian) fóstursonur Júlíusar Cesar bar sigurorđ af fyrrum vini og félaga Cesars, Markús Antoníus (Marcus Antonius) áriđ 31 f.Krist. Eftir ţađ varđ Oktavíus yfirlýstur Keisari Rómar og veldis hennar. Tók hann sér nafniđ Águstus og var síđar meir tekin í guđatölu líkt og forveri hans Júlíus hafđi veriđ gerđur.

Águstus keisari var mikill stjórnmálamađur, skörungur, hugsjónamađur og umfram allt mađur framkvćmda. Á stjórnarárum hans óx Róm úr mikilsvirtri borg yfir í heimsborg međ íbúafjölda á bilinu 1 - 2 milljónir og sem slík stćrsta borg heimsins á ţeim tíma. Águstus tryggđi ađ óskir fósturföđurs síns nćđu fram ađ ganga og bćtti sjálfur síđan verulega viđ líkt og međ byggingu Forum Agustus (torg Águstusar) og friđaraltarins Ara Pacis. Sagt hefur veriđ um Águstus ađ hann hafi komiđ ađ Róm sem borg úr múrsteinum en skiliđ eftir sig borg úr marmara.

Róm hélt áfram hlutverki sínu sem höfuđborg ţessa mikla heimsveldis fram ađ cirka 300 e.Krist ţegar höfuđborgin var flutt til Konstantínopel. Flestir myndu samţykkja ađ hátími Rómar og veldis ţeirra hafi veriđ frá upphafsárum Águstusar fram til 180 e.Krist ţegar veldistíma hinna 5 Góđu Keisara lauk međ Markús Árelíus (Marcus Aurelius) en ţessi tími hefur yfirleitt veriđ kallađur Pax Romana eđa Rómverski Friđurinn.

Nýr glćsitími Rómar telst svo hefjast aftur á Endurreisnartímanum áriđ 1477 ţegar Nicholas V varđ páfi en ţessi tími náđi hámarki á valdatíma Sixtus IV sem er talinn fyrsti Páfa-Konungur en hann lét međal annars byrja byggingu bókasafns Vatikansins, lét gera viđ og endurnýja frćgar kirkjur eins og Santa Maria del Popolo, hina frćgu vatnsbraut Agua Virgo, Spítala Hins Heilaga Anda, lét steinleggja nokkrar götur og bjó til brú yfir ánna Tíber sem enn í dag ber nafn hans og hann lét reisa Sixtínsku kapelluna. Eftirmenn hans héldu áfram ţessu mikla uppbyggingarstarfi og náđi Julius II páfi ţar hćstum hćđum en hann er án efa mest ţekktur fyrir ađ vera helsti stuđningsmađur Michelangelo og sem slíkur sá sem fékk hann til starfa í Rómarborg. Eftirmenn hans af fjölskyldu Medici, Leo X og Clement VII bćttu svo viđ fleirri dýrgripum á sviđi lista og mannvirkja í Rómarborg. Á ţessu tímabili var byrjađ ađ byggja nýja Péturskirkju á rústum hinnar gömlu, Rafael herbergin voru máluđ í Vatikaninu, styttan af Móses leit dagsins ljós og Michelangelo málađi freskunnar á ţakiđ í Sixtínsku kapellunni.

Siđan ţá hefur Róm gengiđ í gegnum fjölbreytta sögu en ţó ekki ţannig ađ hún marki mikil spor í ásýnd borgarinnar nema ţá einna helst fyrir ţađ ađ í tilefni aldarmótanna áriđ 2000 sameinađist ítalska ríkiđ og Vatikaniđ í ţađ verkefni ađ láta hreinsa, enduruppbyggja og fegra margar af hinum fornu minjum Rómarborgar.

Viđ vonum ađ ţú njótir ţess ađ ganga um ţennan vettvang mikillar sögu, menningar og lista. Ekki gleyma ađ henda smámynt í Trevi gosbrunninn og óska ţess ađ eiga svo afturkvćmt til borgarinnar Eilífu enda líklegt ađ ţú verđir hugfangin af henni eins og ađrir sem hana sćkja heim.

Góđa ferđ.

headerheaderheaderheader
Síđumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hćđ, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnađarhús - Moya