Hotel Streymi

Heimilisfang: Yviri við strönd, FO-110 Tórshavn  Símanúmer: + 298 355500 / Fax: 298 355501 Hótel Streymi er 3 stjörnu hótel sem er staðsett í

Hotel Streymi ***

Heimilisfang: Yviri við strönd, FO-110 Tórshavn 
Símanúmer: + 298 355500 / Fax: 298 355501

Hótel Streymi er 3 stjörnu hótel sem er staðsett í göngufjarlægð frá miðbænum í Þórshöfn þar sem þú munt finna búðir, veitingastaði, næturklúbba og allt annað sem boðið er upp á í þessari minnstu höfuðborgar heimsins í Færeyjum.

Hótelið er reyklaust og hefur allt í allt 26 herbergi. 6 eins manns herbergi og 20 tveggja manna. Öll herbergin eru skreytt og innréttuð í ljósum nútímalegum litum, hafa sér baðherbergi með hita í gólfi, gervihnattarsjónvarpsrásir, síma og skrifborð. Hægt er að tengjast internetinu með þar til gerðri tenginu inn á öllum herbergjum.

 

headerheader
Síðumúli 13 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya