Gisting

Toompuiestee 27 / Paldiski mnt 4 10149 Tallinn Símanúmer: + 372 62 88 100 Hótelið er staðsett nálægt Gamla bænum í Tallinn og í göngufjarlægð frá

Radisson Meriton Conference & SPA 4*

Toompuiestee 27 / Paldiski mnt 4 10149 Tallinn

Símanúmer: + 372 62 88 100

Hótelið er staðsett nálægt Gamla bænum í Tallinn og í göngufjarlægð frá miðju hans (500 mtr) , Þinghúsinu og mörgu flr áhugaverðu s.s Toompea Hill (500 mtr), Alexander Nevsky dómkirkjunni (500 mtr) og Shnelli Park (200 mtr).

Stætisvagnastöð er fyrir framan hótelið sem og stoppustöð fyrir sporvagninn sem fer inn í miðbæinn og er skemmtilegt að nota.

Hótelið hefur 157 standard herbergi, 280 Superior herbergi, 12 fjölskyldu herbergi auk Svíta og flr. Öll herbergin eru með sér baðherbergi, loftræstingu, kaffiborð ásamt búnaði, öryggishólf, skrifborð, sjónvarp, aðgang að líkamsrækt og SPA og herbergjaþjónustu. Morgunverður er innifalinn í okkar verði til gesta.

Veitingarekstur er á hótelinu þar sem er Restaurant Grill 250°, Cubano Bar, Café Mademoiselle og loks Bistro Mary þar sem morgunverðar buffet er fyrir hótelgestina.


headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya