Flýtilyklar
Fyrirtækja- og hópaferðir

Við höfum séð um allt frá flugi eingöngu upp í nánast allt sem snertir fyrirtækjaferðir. Hótel, fararstjórn, skoðunarferðir, skipulagning árshátíðar eða stór-veislu i glæsilegum húsakynnum frá miðöldum(höllum/köstulum t.d. Vægast sagt ævintýralegt umhverfi), séð um veitingar, hljómsveit og sérsniðnar ferðir í Tallinn.
Við höfum farið með allt að 3 flugvélar sama dag í slíkar ferðir. Við getum flogið frá Akureyri, Keflavik eða frá Egilsstöðum. Einnig höfum við flogið með farþega í hefðbundnu áætlunarflugi og þá bæði til London Gatwick og Kaupmannahafnar og svo áfram til Tallinn þegar beint flug hefur ekki verið í boði.
Fyrir utan hinar hefðbundnu skoðunarferðir sem sjá má á síðu okkar, þá getum við boðið upp á skemmtilega afþreyingu fyrir hópa svo sem skotfimi og þá erum við að tala um nánast alla flóruna, skammbyssur, riffla og Ak47 sem dæmi. Einnig kappakstur á gömlum rússneskum bílum, go-kart á þar tilgerðum brautum, paint ball liða keppni í skógi vöxnu umhverfi, 4X hjólaferðir í ævintýralegu umhverfi, lazertag keppni og ekki síst raunveruleg kynni af rússneskum fangelsum.
Miðaldaborgin Tallinn er tilvalin fyrir árshátíð, afmælisferð eða hvað sem er. Við höfum sérhæft okkur í löndunum við Eistrasaltið og vitum hversu mikla möguleika það svæði hefur uppá að bjóða.Nýttu þér áralanga reynslu okkar og þekkingu eftir að hafa þjónustað þúsundir farþega frá Íslandi í Eistlandi.
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA
Leit
Ferðir í boði

Okkar samstarfsaðili með flug í þessari Sérferð er

Til að skrá
sig í ferðina er hægt að smella á takkann hér fyrir ofan
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.