Flýtilyklar
Aðeins um ferðina 2019
KOMDU Á SPENNANDI SLÓÐIR Í EGYPTALANDI HINU FORNA
Við bjóðum upp á einstaklega heillandi ferð í beinu flugi á sólarstaðinn Hurghada sem er staðsettur við Dauðahafið í Egyptlandi. Þessi áfangastaður fyrir fjölskyldur og pör hefur verið einstaklega vinsæll í gegnum árin og þá algengast með flugi í gegnum London en nú verður hægt að fljúga án millilendingar.
ÁÆTLUÐ FERÐAÁÆTLUN 2019
Flug | Brottför | Dags | Koma | Dags | |
TA-470 |
Keflavík | 00.00.19 - 07:45 | Hurghada | 00.00.19 - 11:45 | |
TA-471 |
Hurghada | 00.00.19 - 16:15 | Keflavík | 00.00.19 - 20:05 |
BEL AIR AZUR HURGHADA HOTEL 4* |
Verð per mann |
|
|
Eins manns herbergi | Í vinnslu | ||
Tveggja manna herbergi | Í vinnslu | ||
Þriggja manna herbergi | Í vinnslu | ||
HILTON HURGHADA RESORT HOTEL 5* |
Verð per mann |
|
|
Eins manns herbergi | Í vinnslu | ||
Tveggja manna herbergi | Í vinnslu | ||
Þriggja manna herbergi | Í vinnslu | ||
Barn ( 0-7 ára) | Í vinnslu | ||
Barn 2 ( 0-7 ára) | Í vinnslu | ||
Hámark 4 farþegar í herbergi. 2 börn í herbergi deila sama rúmi. |
Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:
- Gisting í ALLT INNIFALIÐ á völdu hóteli
- Flug Íslandi - Hurghada og tilbaka ásamt öllum sköttum og gjöldum
- Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka
- Ferðamannaskattur
- Íslensk fararstjórn með föstum viðtalstímum
Í Hurghada er dvalið á 4-5 stjörnu hótelum og bjóðum við upp á Allt Innifalið (All Inclusive) ferðapakka þar sem eftirfarandi er innifalið: morgunmatur, hádegismatur og kvöldverður (ýmist hlaðborð eða af seðli), gosdrykkir, djús, kaffi, té og ís og kökur fyrir krakkana. Valdir áfengir drykkir eru í boði og er breytilegt eftir hótelum. Öll herbergi sem okkar farþegar fá úthlutað eru með loftræstingu.
Farþegar eru hvattir til að kynna sér þær Skoðunarferðirnar sem í boði eru og panta þær samhliða skráningu í ferðina sjálfa. Vinsamlegast athugið að ferðaskrifstofan áskilur sér rétt til þess að fella niður einstakar ferðir sé ekki næg þátttaka sem og að bæta við nýjum skoðunarferðum sem verða þá kynntar sérstaklega til farþega með rafrænum hætti.
Fararstjórn er íslensk en að auki fylgir í flestum ferðum (háð þátttöku í hverri ferð) einnig enskumælandi leiðsögumaður.
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.

Ferðaklúbbur Trans Atlantic.
Taktu þátt í skemmtilegu klúbbastarfi og leyfðu okkur að sinna þér sem Vildarviðskiptivini okkar.