Flýtilyklar
Búdapest - Ógleymanlegur staður
Budapest - ein glæsilegasta borg Evrópu
Gerum tilboð í hópa, fyrirtæki og auðvitað einstaklinga til þessarar einstöku borgar. Flogið er allt árið, tvisvar í viku. Boðið er upp á flug eingöngu eða pakkaferðir með og án afþreyingar.
finna ýmis afbrigði af byggingastíl fyrri ára svo sem Neo-Gothic og Baroquestíl. Fjölbreytt úrval af verslunum og kaffihúsum má finna víða i borginni og ekki er flóra veitingahúsa minni. Verðlag er þar mjög hagstætt á flestum sviðum.
Budapest er heimsþekkt þekkt fyrir sin fjölmörgu spa, borgin hefur verið kölluð spa borg Evrópu i lengri tíma, en spa menningu borgarinnar má rekja allt til tíma Rómverja. Baðmenning Ungverja er undir miklum áhrifum Tyrkja td. Rudas og Kiraly böðin sem hafa verið starfrækt i yfir 500 ár, er vatnið talið hafa lækningamátt, ekki ósvipað og Bláa Lónið. Nokkrir smærri bæir á landsbyggðinni hafa sérhæft sig sem spa þorp og skipuleggjum við ferðir í slika bæi eftir óskum. Eru þau staðsett i fallegu umhverfi og er hægt að samtvinna gistingu á spa hóteli og gönguferðir i fallegu umhverfi. Má nefna Spirit Hotel Sárvár sem staðsett er i griðar fallegu umhverfi og allt er fyrsta flokks.
Meðal helstu kennileita i Budapest , má nefna: Hengi brúnna yfir Danube ánna sem tengir hluta borgarinn það er að segja Pest og Buda. Brúin er su fyrsta sem tengir þessa borgarhluta, áður fyrr fór fólk á bátum eða þurfti jafnvel að fara alla leið til Vina til að finna brú til að komast yfir. Brúin er griðarlegt mannvirki og var byggð 1849 . Vinsælt er að sigla um á ánni og er þá jafnan siglt undir brúnna.

St Stephens Basilica, þessi kirkja er i Pest hluta borgarinnar og er gríðarlega falleg. Hún var byggð árið 1906, en það tók um 50 ár að ljúka byggingu hennar. I kirkjunni eru oft tónleikar en orðspor þeirra hefur farið víða. Kirkjan er nefnd eftir Stephan Kongi, þeim fyrsta i Ungverjalandi, en hann fæddist árið 975. Mikið er af listsverkum inni kirkjunni sem gleðja augað.
Miðbæjarmarkaðurinn er sá stærsti i borginni og er hann i glæsilegri byggingu er nefnist Great Market Hall (Markashöllinn hin mikla), sem rekja má tilársins 1897, en húsið er hið glæsilegasta. Þarna má gera góð kaup á allskonar varningi. Þinghúsið er þriðja stærsta bygging sinnar tegundar í heiminum og er í svokölluðum Gothic stíll , en einnig í Renaissance og Baroque stíl. Þá má nefna óperuhúsið sem frá Neóklassiska tímanum, það var 9 ár í byggingu og var lokið 1884. Töluvert af gulli var notað i skreytingar hússins. Þarna koma fram helstu listamenn þjóðarinnar og alþjóðlegar stjörnur. Síðast en ekki síst má nefna Þjóðminjasafnið, þar má finna helstu gersemar þjóðarinnar frá miðöldum til 20 aldarinnar, en safnið er til húsa i hinni Konunglegu höll Buda.
Safnið er ansi stórt og mikið, þar má m.a. finna 6000 málverk, 2100 skúlptúra, 3100 medalíur og 11.000 teikningar. Að endingu má minnast á Kirkju Matthíasar sem er i Buda hluta borgarinna og var upphaflega byggð árið 1225 og nefnd síðar eftir Matthias Corvius konungi sem ríkti frá 1458-90. Kirkjan hefur verið endurbyggð nokkrum sinnum á þessum tíma, en sjón er sögu ríkari.
Komið við i einum af mörgu spa stöðum i borginni, siglið á Danube ánni, farið á markað, röltið um fallegar götur borgarinnar og kíkið inn á kaffihús eða söfn. Borgin býður uppá fjölmarga möguleika á sem flestum sviðum.
Gerum tilboð í hópa, fyrirtæki og auðvitað einstaklinga til þessarar einstöku borgar. Flogið er allt árið, tvisvar í viku. Boðið er upp á flug eingöngu eða pakkaferðir með og án afþreyingar.
Varðandi fyrirspurnir sendið okkur tölvupóst á info@transatlantic.is
Budapest er með glæsilegri borgum Evrópu, nú býðst íslendingum að fara þangað þegar þeir vilja, i raun allt árið. Upphaf borgarinnar má rekja allt til ársins 1000 þegar Stephan I konungur Ungverjalands kom á Kristni i landinu. Nokkrum árum seinna settust verslunarmenn frá mið og vestur Evrópu að i bæjunum Buda og Pest, en það var ekki fyrr en árið 1896 sem bæirnir sameinuðust og urðu að Budapest. Borgin státar af mörgum stórkostlegum byggingum sem rekja má langt aftur i aldir og eru mörg kennileiti hennar á minjaskrá Unesco. I Budapest má finna sambland af marskonar menningu sem gerir hana svo sérstaka. Tyrkir hafa haft þarna mikil áhrif svo og aðrar Evrópuþjóðir, i borginni má
Budapest er heimsþekkt þekkt fyrir sin fjölmörgu spa, borgin hefur verið kölluð spa borg Evrópu i lengri tíma, en spa menningu borgarinnar má rekja allt til tíma Rómverja. Baðmenning Ungverja er undir miklum áhrifum Tyrkja td. Rudas og Kiraly böðin sem hafa verið starfrækt i yfir 500 ár, er vatnið talið hafa lækningamátt, ekki ósvipað og Bláa Lónið. Nokkrir smærri bæir á landsbyggðinni hafa sérhæft sig sem spa þorp og skipuleggjum við ferðir í slika bæi eftir óskum. Eru þau staðsett i fallegu umhverfi og er hægt að samtvinna gistingu á spa hóteli og gönguferðir i fallegu umhverfi. Má nefna Spirit Hotel Sárvár sem staðsett er i griðar fallegu umhverfi og allt er fyrsta flokks.
Meðal helstu kennileita i Budapest , má nefna: Hengi brúnna yfir Danube ánna sem tengir hluta borgarinn það er að segja Pest og Buda. Brúin er su fyrsta sem tengir þessa borgarhluta, áður fyrr fór fólk á bátum eða þurfti jafnvel að fara alla leið til Vina til að finna brú til að komast yfir. Brúin er griðarlegt mannvirki og var byggð 1849 . Vinsælt er að sigla um á ánni og er þá jafnan siglt undir brúnna.

St Stephens Basilica, þessi kirkja er i Pest hluta borgarinnar og er gríðarlega falleg. Hún var byggð árið 1906, en það tók um 50 ár að ljúka byggingu hennar. I kirkjunni eru oft tónleikar en orðspor þeirra hefur farið víða. Kirkjan er nefnd eftir Stephan Kongi, þeim fyrsta i Ungverjalandi, en hann fæddist árið 975. Mikið er af listsverkum inni kirkjunni sem gleðja augað.
Miðbæjarmarkaðurinn er sá stærsti i borginni og er hann i glæsilegri byggingu er nefnist Great Market Hall (Markashöllinn hin mikla), sem rekja má tilársins 1897, en húsið er hið glæsilegasta. Þarna má gera góð kaup á allskonar varningi. Þinghúsið er þriðja stærsta bygging sinnar tegundar í heiminum og er í svokölluðum Gothic stíll , en einnig í Renaissance og Baroque stíl. Þá má nefna óperuhúsið sem frá Neóklassiska tímanum, það var 9 ár í byggingu og var lokið 1884. Töluvert af gulli var notað i skreytingar hússins. Þarna koma fram helstu listamenn þjóðarinnar og alþjóðlegar stjörnur. Síðast en ekki síst má nefna Þjóðminjasafnið, þar má finna helstu gersemar þjóðarinnar frá miðöldum til 20 aldarinnar, en safnið er til húsa i hinni Konunglegu höll Buda.
Safnið er ansi stórt og mikið, þar má m.a. finna 6000 málverk, 2100 skúlptúra, 3100 medalíur og 11.000 teikningar. Að endingu má minnast á Kirkju Matthíasar sem er i Buda hluta borgarinna og var upphaflega byggð árið 1225 og nefnd síðar eftir Matthias Corvius konungi sem ríkti frá 1458-90. Kirkjan hefur verið endurbyggð nokkrum sinnum á þessum tíma, en sjón er sögu ríkari.
Komið við i einum af mörgu spa stöðum i borginni, siglið á Danube ánni, farið á markað, röltið um fallegar götur borgarinnar og kíkið inn á kaffihús eða söfn. Borgin býður uppá fjölmarga möguleika á sem flestum sviðum.
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Lettland - Riga
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA