Flýtilyklar
Barcelona Spánn
Ein fegursta borg spánar
Gerum tilboð í hópa, fyrirtæki og auðvitað einstaklinga til þessarar einstöku borgar. Flogið er allt árið, tvisvar í viku. Boðið er upp á flug eingöngu eða pakkaferðir með og án afþreyingar.
Varðandi fyrirspurnir sendið okkur tölvupóst á info@transatlantic.is
Útvegum einnig miða á leiki með FC Barcelona
Barcelona er ein glæsilegsta borg Evrópu. Þar má finna allt sem hugurinn girnist. Stórkostlega byggingalist, úrval safna, kaffihúsa, verslana og spennandi veitingastaðir eru á hverju götuhorni.

Barelona var upphaflega rómversk borg og var höfuðborg Barcelona héraðs. Í dag er hún næst stærsta borg Spánar og miðstöð menningar og lista í landinu. Fleirra áhugavert má nefna eins og Picaso safnið og tónlistarhúsið Plau de la Musica, en tónlist skipar veglegan sess i menningarlífi borgarinnar.
Borgin er staðsett á norðaustur hluta Spánar á Miðjarðarhafsströndinni. Eitt af þvi sem einkennir Barcelona er hinn hinn sérstaki og fagri byggingarstill sem má segja að finnist hvergi annars staðar og er hreint ótrúlegur en fallegasta dæmi þessa byggingarstíls er La Sagrada Familia og húsin i Guell garðinum.
Þá er borgin ekki síður þekkt fyrir sitt heimsfræga fótbltalið en þar spila flestir bestu leikmenn heims i dag. Við munum að sjálfsögðu bjóða uppá miða á leik með Barcelona verði leikur á meðan við erum þar svo nú gildir bara að halda í hattinn sinn, bíta í skjaldrendur og vona að lukkan sé með okkur :)
Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:
- Flug og allir skattar í flugi frá Keflavík til Barcelona á Spáni
- Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka
- Gisting á hótelum í ferðinni með morgunmat
- Íslenskur fararstjóri
Hægt er að kynna sér Barcelona á eftirfarandi
vefsíðum
- http://holayessica.wordpress.com/2012/02/20/a-day-in-barcelona-video-tour/
- http://www.youtube.com/watch?v=cH8Yrel2xJ8
- http://www.youtube.com/watch?v=9pfEQCBAP-Q
- http://www.geobeats.com/video/7373d0/overview-1
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest