Aðeins um ferðina

Balkanskaginn 2020 Einstök náttúrufegurð og forn menning. Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland og Króatía, Bosnía og Herzegovenia Við ferðumst

Aðeins um ferðina

Balkanskaginn 2020


Einstök náttúrufegurð og forn menning.

Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland og Króatía, Bosnía og Herzegovenia

Við ferðumst um nokkur af  löndum fyrrum Júgóslaviu, þ.e.a.s  Ungverjaland, Serbiu, Svartfjallaland, Bosníu og Herzegoveniu og Króatíu. Þetta eru lönd með mikla sögu á bak við sig, náttúrufegurð er þar mikil, fólk er þar gott og tekur vel á móti ferðamönnum. Við  förum aftur í tíma og rúmi, sjáum gömul þorp, kirkjur, klaustur, og söfn svo eitthvað sé nefnt. Við reynum að kynnast fólkinu sjálfu og því umhverfi sem það lifir í.


Náttúran er ægi fögur eins og áður sagði, við sjáum Fruska Gora þjógarðinn, gilið i  Morava, Zlatibor og Tara fjöllinn, siglum um Kotor flóann og skoðum töfrandi eyjar.  Þá verða á vegi okkar glæsilegar menningarborgir eins og  Belgrad höfuðborg  Serbíu, Novi Sad sem fræg er fyrir ýmsar menningarhátíðir, Podgorica í Svartfjallalandi  sem rekja má til ársins 1326 og  miðaldabærinn Herceg Novi i Króatíu sem staðsettur er á gríðarfallegum stað við Adríahafið, sjón er sögu ríkari.


KYNNTU ÞÉR SPENNANDI FERÐ MEÐ ÞVÍ AÐ KÍKJA AÐEINS Á FERÐALÝSINGUNA OKKAR


Innifalið í verði per mann er: 

  • Öll keyrsla milli staða og allar skoðunarferðir samkvæmt ferðaáætlun
  • Allur aðgangur þar sem við á
  • 3* og 4* hótel með morgunmat 
  • Kvöldmatur alla daga
  • Hádegistmatur 21,22,23,24,25,26,27 og 30 September
  • Íslenskur fararstjóri

Val miðast við að hópurinn að mestu leyti fara í þessar aukaferðir:

  • 6 tíma sigling um Kotor flóann með hádegismat kostar aukalega 60 Evrur
  • Hádegisverður á Gailon veitingahúsinu við flóann kostar aukalega 55 Evrur með rútu
  


headerheaderheaderheader
Síðumúli 29 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri |Sími 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar á FacebookStefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya