Flýtilyklar
Aðeins um ferðina 14 - 26 September 2022
Balkanskaginn og miðaldaborgin Riga
14 - 26 September 2022
Einstök náttúrufegurð og forn menning.
Króatía, Bosnía / Herzegovenia, Serbía, Svartfjallaland
Glæsileg menning, mikil saga, stórkostleg , náttúrufegurð og brosandi heimamenn. Við förum aftur í tíma og rúmi, sjáum gömul þorp, kirkjur, klaustur, og söfn svo eitthvað sé nefnt. Við förum upp í Mokra Gora fjöllinn, siglum um Drina gilið og skoðum töfrandi umhverfið. Þá verða á vegi okkar glæsilegar menningarborgir eins Sarajevo og höfuðborg Svartfjallalands sem rekja má til ársins 1326,svo og miðaldabærinn Herceg Novi i Króatíu sem staðsettur er á einstökum stað við Adríahafið, sjón er sögu ríkar.. Þá munum við kynnast miðaldaborginni Riga frá 12 öld, sem ekki á sinn líka
KYNNTU ÞÉR SPENNANDI FERÐ MEÐ ÞVÍ AÐ KÍKJA AÐEINS Á FERÐALÝSINGUNA OKKAR
Innifalið í verði per mann er:
- Flug með sköttum og tösku
- Hótel með morgunmat 4 og 5 stjörnu
- Fullt fæði á Balkanskaganum
- Íslenskur farastjóri
- Innlendur enskumælandi farastjóri
- Allar skoðunarferður skv ferðalýsingu
- Aðgangur þar sem við á svk ferðalýsingu
- Allur flutningur skv ferðalýsingu þmt rúta, bátur og lest
Áfangastaðir
- 2 landa sýn - Eistland og Lettland
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Bratislava - Slóvakía
- Dominíska lýðveldið
- Dubai - Arabísk ævintýri
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Kazakstan og Uzbekistan
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Rússland og Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tallinn
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
Leit
Ferðir í boði
til að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.