Fer­alřsing

1áDagur KeflavÝk - London - Tirana - DurresFlogi­ frß KeflavÝk til London og ßfram til Tirana Ý AlbanÝu. Ůa­an er haldi­ til Durres, einnar elstu og

Fer­alřsing

1 Dagur KeflavÝk - London - Tirana - Durres
Flogi­ frß KeflavÝk til London og ßfram til Tirana Ý AlbanÝu. Ůa­an er haldi­ til Durres, einnar elstu og mikilvŠgustu borgar AlbanÝu (stofnu­ 627). Gist ß Hotel Durers Belconti 3*

2 Dagur Durres - Shkodra - Durres
Eftir morgunmat ÷kum vi­ svo ßfram til Shkodra sem er mikilvŠgasti bŠr Ý nor­urhluta landsins og ß upphaf sitt a­ rekja til 3.aldar fyrir Krist. Vi­ heimsŠkjum Rozafa kastala me­ ˇtr˙legu ˙tsřni. Einnig f÷rum vi­ Ý Marubi Photographic Museum me­ einst÷ku safni mynda sem sřna lifandi hi­ daglega lÝf frß fyrri hluta 19. aldar til loka hennar. Ůß er g÷ngufer­ Ý nřlega endurbygg­ri g÷ngug÷tu ■ar sem hŠgt er a­ njˇta arkitekt˙rs frß ═talÝu og AusturrÝki sem er vitnisbur­ur um tengsl ■eirra landa vi­ AlbanÝu til forna. SÝ­an er eki­ aftur til Durres. Gist ß Hotel Durers Belconti 3*

3 Dagur Durres ľ Ardenica ľ Apollonia ľ Vlora
A­ loknum morgunver­i ver­ur haldi­ a­ Ardenica-klaustrinu. Ůa­ er tali­ vera byggt upphaflega  ß mi­÷ldum sbr. steinahle­slu sem er dagsett 1417, en ■Šr byggingar sem enn standa eru frß fyrri hluta 18. aldar. ═ kirkjunni mß njˇta Ýkona eftir albanska listamanna og meistara, ß me­al ■eirra eru Athanos Zografi og Konstandin Shpataraku. Ůß er tali­ a­ hetja Albana, Scandeberg sjßlfur hafi gift sig Ý kirkjunni.  Eftir heimsˇknina Ý klaustrinu gefst far■egum kostur ß a­ njˇta hef­bundins hßdegisver­ar (valkvŠtt)

Vi­ h÷ldum svo ßfram fer­ til hinnar fornu borgar ApollonÝu vi­ Egnatia ■jˇ­brautina (Via Egnatia).
ApollonÝa var upphaflega bygg­ af Grikkjum frß Korin■u a­ sagt er ßri­ 588 f Kr. H˙n var stˇrborg ■egar ß tÝmum Grikkja me­ um 50 ■˙sund Ýb˙a. Eftir a­ borgarb˙ar tˇku afst÷­u me­ Sesari Ý strÝ­i hans vi­ Pompei naut h˙n rÚttinda sem rˇmversk frÝborg og haf­i ■a­ mikla ■ř­ingu ekki sÝst vegan legur borgarinnar vi­ ■jˇ­lei­ina Ý austurveg. Rˇmverski keisarinn ┴gustus OktavÝus var vi­ nßm Ý ■essari borg. H˙n var­ mi­st÷­ lista allt ■ar til ß 3. ÷ld. Vi­ h÷ldum svo ßfram til Vlora en ■ar gistum vi­ ß Hotel International Vlora 3* superior

4 Dagur Vlora
Eftir morgunver­ heimsŠkjum vi­ SjßlfstŠ­issafni­ sem er Ý sama h˙si og fyrsta rÝkisstjˇrn sjßlfstŠ­rar AlbanÝu haf­i a­alst÷­var. Ůar ß eftir f÷rum vi­ til Radhimna strandarinnar og sl÷ppum af Ý einn dag vi­ Ionian sjˇinn (Jˇnahaf). Gistum ßfram Ý Vlora

5 Dagur Vlora ľ Saranda
Morgunver­ur og haldi­ til borgarinna Saranda. Vi­ ÷kum yndislega strandlei­ me­fram str÷nd Jˇnahafs. Vi­ ÷kum svo ßfram eftir grÝ­arlega tilkomumikilli fjallalei­ sem er Ý yfir 1.000 metra hŠ­ yfir sjˇ.  Vi­ sko­um Llogara skar­i­ og vir­um fyrir okkur grÝ­arfallegt ˙tsřni­ ■ar. Bor­um hßdegismat Ý bŠnum Saranda. Eftir hßdegi sl÷ppum af vi­ Ksamil str÷nd en h˙n er talin ein fallegasta str÷nd AlbanÝu. Bor­um kv÷ldmat ß hef­bundnum veitingasta­ um kv÷ldi­ og gistum i Saranda ■ß um nˇttina ß Hotel Hotel Brilant 4* superior

6 Dagur Saranda ľ Butrint - Saranda
Morgunver­ur. Ůessi dagur ver­ur helga­ur fer­ til fortÝ­ar og hßpunktur hans er ■egar vi­ sko­um hina fornu borg Butrint sem er ß lista UNESCO sem sameiginlegur menningararfur. ┴ tÝmum forn Grikkja var borgin grÝsk nřlenda. Rˇmverjar felldu ßst til hennar og enn fleiri ■jˇ­ir girntust hana eins og rannsˇknir fornleifafrŠ­inga ß ■ykkum mannvistarl÷gum hafa leitt Ý ljˇs.  H˙n stendur ß f÷gru nesi, umlukin litrÝkri flˇru. A­ loknum mi­degisver­i ver­ur stund til sˇlba­s e­a annarar ger­ar letilÝfs ß Ksamil str÷ndinni. Gistum ßfram Ý Saranda

7 Dagur Saranda - Finiq - Blßa auga­ - Gjirokastra 
Eftir morgunmat heimsŠkjum vi­ Finiq hina fornu h÷fu­borg Epirus. SÝ­an sko­um vi­ Gjirokastra,  fornan bŠ ß minjaskrß UNESCO enda grÝ­arlega fallegur og me­ mj÷g sÚrstŠ­ar byggingar.  Borgin stendur vi­ Dinoßna, Ý samnefndum dal og yfir henni gnŠfir kastali frß tÝmum Ottˇmana. Borgin er eitt stˇrt safn og ■ykir bŠ­i f÷gur og sÚrstŠ­ fyrir sinn sÚrstaka og einstaklega vel var­veitta Ottˇmanska arkitekt˙r en stundum er borgin nefnd ,,■˙sund trappa borginö. Vi­ munum heimsŠkja kastalann og sko­a vopnasafn hans. Kastalinn geymir ekki a­eins vopn frß fyrri heimstyrj÷ld heldur er ■ar fimmta hvert ßr haldi­ landsmˇt tileinka­ ■jˇ­lagatˇnlist og dansi. Vi­ munum sÝ­an sko­a nßtt˙rfyrirbŠri sem er kalla­ Blßa auga­. Um kv÷ldi­ bor­um vi­ kv÷ldmat og gistum Ý Gjirokastra ß Hotel Hotel Kodra 3*

8 Dagur Gjirokastra - Berat
A­ loknum morgunver­i ÷kum vi­ til Berat. Berat er ein fallegasta borg AlbanÝu og sta­sett vi­ rŠtur Tomorri fjallsins, vik­ ßnna Osum. Borgin er enn ein perla Ottˇmansks arkitekt˙rs og stundum nefnd borg hinna ■˙sund glugga. Ůar mß finna řmis menningarßhrif samankomin Ý einni og s÷mu borginni, en borgin er nŠr ÷ll hvÝt og er ■ekkt fyrir sÝn sÚrstŠ­u h˙s me­ hina m÷rgu glugga. Berat er meira en 2.400 ßra g÷mul og var henni komi­ ß fˇt ß 3. ÷ld fyrir Krist af Illyrian Šttflokknum frß mi­ AlbanÝu. ┴ri­ 1417 var borgin hertekin af Tyrkjum sem bŠttu vi­ hana fj÷ldann allann af Moskum. Steinilag­ar ■r÷ngar g÷tur einkenna borgina og er ■vÝ einkar skemmtilegt a­ r÷lta um borgina og hverfa aftur Ý tÝmann Ý huganum. Berat bŠr er frŠgur fyrir sÝn hvÝtk÷lku­u h˙s me­ sÝna m÷rgu glugga sem vir­ast hafa veri­ bygg­ir ß toppi hvors annars. BŠrinn er ■vÝ kalla­ur bŠr hinna ■˙sund glugga.

Einnig heimsŠkjum vi­ Onufri kastalann sem gnŠfir yfir borgina.  Kastalinn er a­ ■vÝ leiti merkilegur a­ ■ar innan virkism˙ranna břr enn fˇlk Ý s÷mu h˙sum og forfe­ur ■eirra fyrr ß ÷ldum. Innan virkisveggja voru fj÷lmargar kirkjur. Sj÷ ■eirra standa enn, ■ar af hefur einni veri­ breytt Ý safn- Onufri. Onufri var albanskur Ýkona mßlari ß 16. ÷ld og ■ˇtti mikill meistari Ý ■essari list enda mß enn sjß fj÷lmarga Ýkona hans Ý kirkjum bŠ­i Ý AlbanÝu og Grikklandi. Eftir sko­unarfer­ina er haldi­ ß valinn veitingasta­ til a­ njˇta hßdegisver­ar ■ar sem ■ekktustu og bestu rÚttir borgarinnar eru bornir fram svona til a­ gle­ja okkar brag­lauka. Vi­ gistum svo um nˇttina Ý Berat ß Hotel Mangalemi 3* e­a svipu­u hˇteli.

9 Dagur Berat - Kruja - Tirana
Eftir morgunver­ og smß tÝma i Berat f÷rum vi­ til Kruja sem er litill bŠr sta­settur i fallegu umhverfi ß hŠ­ nokkurri. Ůessi bŠr ß sÚr merka  s÷gu var mi­punktur alb÷nsku mˇtspyrnunar gegn Ottoman Tyrkja heimsveldinu og var ■a­ ■jˇ­hetjan Scanberg sem leiddi mˇtspyrnuna. Hann st÷­va­i ˙trßs Tyrkja i 25 ßr og kom veg fyrir a­ ■eir  kŠmust yfir til Vestur Evrˇpu i ■ann  tÝma. Hann var ˙tnefndur af  Pßfa sem verndari  kristinnar tr˙ar ß ■eim tÝma. Vi­ munum heinsŠkja  Kruja kastala  of Scanderberg safni­, sem er eitt frŠgasta safn i Albaniu, sem er sta­sett i h˙si frß 17 ÷ld, svo er ■a­ Gamli Basarinn Munum vi­ bor­a dŠmiger­an albanskan mat  Ý hßdeginu. Si­an fljˇtlega f÷rum vi­ sem lei­ liggur til  Tirana ■ar sem vi­ gistum ß hˇtel Capital Tirana 3*

10 Dagur Tirana
Eftir morgunver­ er smß sko­unarfer­ um borgina ■ar sem vi­ m.a sjßum opinberar byggingar, litgla­ar Ýb˙­arblokkir og margt flr. Ůß heimsŠkjum vi­ Ethem Bey Moskuna og Klukkuturninn sem hefur or­i­ eitt helsta kennileiti mi­bŠjar Tirana.

Eftir ■etta f÷rum vi­ Ý Ůjˇ­minjasafni­ Ý borginni ■ar sem hŠgt er a­ sjß s÷gu lands og ■jˇ­ar frß upphafi til dagsins Ý dag. Ůa­an er fari­ Ý Dajiti Mountain ■jˇ­gar­inn me­ strengjaklßf en ■ar njˇtum vi­ hßdegisver­ar me­ gullfallegu og ˇtr˙legu ˙tsřni fyrir Tirana. Ůegar aftur er komi­ ni­ur t÷kum vi­ smß g÷ngut˙r um Blloku hverfi­ ■ar sem fyrrum lei­togar komm˙nistaflokksins bjuggu Ý h˙sum sÝnum. Eftir smß hvÝld ß hˇtelinu er Ý bo­i fer­ (a­ra lei­ina) Ý nŠrliggjandi verslunarmi­st÷­ sem er s˙ stŠrsta Ý borginni ■ar sem alltaf er gaman a­ sko­a og kaupa fyrir ■ß sem ■a­ vilja. ┴fram gist Ý Tirana.

11 Dagur Tirana - London - KeflavÝk
Fer­adagurinn heim


 


headerheaderheaderheader
SÝ­um˙li 29 - 108 ReykjavÝk | Strandgata 29, 2 hŠ­, 600 Akureyri |SÝmi 588 8900 | info@transatlantic.is | www.transatlantic.is
Vertu vinur okkar ß FacebookStefna ehf Hugb˙na­arh˙s - Moya