Flýtilyklar
Umsagnir farþega
Sérstaklega góð ferð og þægilegt að stoppa aðeins í London milli flugferða. Ferðin var vel skipulögð
og báðir leiðsögumennirnir góðir. Þægileg var að stoppa fleiri en eina nótt á sama stað og hafa þokkalega frjálsan
tíma. Akstursleggir voru hvergi of langir og fararstjóri og albanski leiðsögu-maðurinn komu sögunni vel til skila. Ákaflega margt að sjá og
heyra sem mapður vissi ekki áður um. Landið er ákaflega fallegt og fólkið sérlega vinsamlegt. Framkoma og þjónusta við ferðamenn
er
Jón Kristjánsson
Dóra Hansen
Við hjónin fórum til Albaníu með Trans-Atlantic í september 2011.
Þessi ferð var í alla staði mjög góð og kom okkur mjög á óvart bæði hvað varðaði hótel og mat. Albanía er mjög fallegt land, og hefur upp á margt að bjóða. Maturinn hjá þeim er mjög góður, sérstaklega allir þessir smáréttir. Fararstjórinn okkar var alveg frábær og gerði allt fyrir okkur þannig að ferðin mætti vera sem ánægjulegust. Takk fyrir okkur
Hulda og Valdi
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA
Leit
Ferðir í boði
Til að skrá
sig í ferðina er hægt að smella á takkann hér fyrir ofan
eða að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.
eða að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.