Flýtilyklar
Albanía - Hin týnda perla
Albanía er staðsett í hjarta Miðjarðahafsins við Adríahafið og Ionianhafið (Jónahafs), milli
Grikklands, Makedoniu, Kosovo og Montenegro. Landið sem var lokað svo lengi hefur nú opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur
alþjóðavæðingin ekki enn náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg.
Ferðamenn kynnast ævaforni menningu, upplifa söguna á hverju horni, sjá ótrúlega fagurt landslag og ekki síðast en ekki síst - Kynnast alveg
einstaklega viðunnalegu fólki, fólki sem sýnir einstaka gestrisni. Samkvæmt Kanun eða "The Code",frá 15. öld, skrifað af hinum valdamikla Dukagiin,
þá skal gesturinn ávallt sitja við háborðið og hounum sýnd hin mesta virðing og standa til boða allt það besta sem völ er á
hverju sinni. Halda Albanir í þessa hefð enn þann dag í dag.
Í Albaníu er að finna óspilltar og gríðarlega fagrar strendur, ár, vötn, snævi þakin fjöll og skóga. Þá má ekki má
gleyma fjölbreyttu dýralífi landsiins. Í Albaníu eru staðir á minjaskrá UNESCO, en mikið erum fornar menningarminjar í landinu. Í
Albaníu er hægt að sjá menjar frá bronsöld í gegnum Grísk-, Rómversk-, Byzantine-, Feneysk- og Ottóman-tímabil.
Það er ekki fyrr en á undanförnum árum að Albanía, heimaland móðir Theresu, hefur opnast. Landið er því fremur lítt þekkt og
laust undan erlendum áhrifum í daglegu samfélagi öllu. Fyrir vikið eiga ferðamenn dagsins í dag kost á því að kynnast einum mest spennandi
áfangastöðum og perlum Evrópu nútímans með því að heimsækja Albaníu.
Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:
- Gisting með morgunmat á 3 og 4 stjörnu hótelum í Albaníu
- Hálft fæði
- Flug Keflavík - London - Tirana í Albaníu og tilbaka ásamt öllum sköttum og gjöldum
- Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka
- Allur akstur skv. ferðalýsingu í rútu með loftræstingu
- Vatn á meðan akstri stendur
- Allur aðganseyrir á söfn og staði í ferðalýsingu
- Annað innifalið sem tilgreint er í ferðalýsingu
- Íslenskur fararstjóri
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Lettland - Riga
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA
Leit
Ferðir í boði
eða að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.