Flýtilyklar
Ný ferð væntanleg
Ferðaskrifstofan býður nú upp á alveg einstaka Ævintýraferð til þriggja landa sem veitir þér einstaka innsýn inn í hinn forna
menningarheim Maya índíána sem var gríðarlega mikil menningarþjóð.
Við kynnumst stórkostlegri náttúru og fjölbreyttu dýralífi, ferðumst inn á töfrandi regnskógasvæði, kynnumst Maya indíánum og skoðum gamlar menningarborgir þeirra. Syndum í kristaltærum sjónum við næst stærsta kóralrif heims, innan um fiska í öllum regnbogans litum og hverfum aftur í tíma og rúmi.
Einstök upplifun sem lifir alltaf í minningunni, jafn dulúðug, heillandi og eftirminnileg.
Vinsamlegast ATH að þessi ferð er í boði allt árið fyrir smærri hópa og fyrir einstaklinga og pör sem vilja ferðast á eigin völdum dagsetningum. Ferðaskrifstofan útvegar þá fararstjóra sérstaklega sé þess óskað. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk okkar.
Innifalið í Ferðakostnaði er eftirfarandi:
- Allur fararmáti milli staða skv. dagskrá
- Gisting allar nætur eins og lýst er í dagskrá
- Gisting í 1 nótt í New York á útleið
- Morgunmatur í Guatemala, Belize, Mexíkó og All Inclusive í Mexíkó
- Aðgöngugjald þegar við á skv. dagskrá
- Íslenskur fararstjóri. ATH háð lágmarksfjölda
Áfangastaðir
- 3 landa sýn - Eistland, Lettland og Litháen
- 3 landa sýn - Mexico, Guatemala og Belize
- Albanía
- Balkanskaginn
- Baltic Golf - 3 landa golfferð
- Barcelona
- Belgía - Brügge
- Belgrad
- Bratislava - Slóvakía
- Costa Brava - Calella
- Dominíska lýðveldið
- Eistland -Tallinn
- Georgía og Armenía
- Ítalía - Róm
- Indland - Kerala
- Japan - Matur & Menning
- Kína og Tíbet
- Kosta Ríka
- Króatía - Dubrovnik
- Malta
- Mexico - Sumar og sól
- Norður Korea
- Pólland - Gdansk
- Portúgal - Matur og Vín
- Riga - Lettland
- Skotland - Edinborg
- Spánn - Granada
- Sri Lanka
- Tanzania
- Uganda
- Ungverjaland - Budapest
- Útskriftarferð IBIZA
- Útskriftarferð KRÓATÍA
Leit
Ferðir í boði

eða að senda okkur tölvupóst með nöfnum farþega, kennitölum og símanúmeri svo hægt sé að hafa samband vegna skráningar í ferðina og vegna frágangs á ferðakostnaði.