
Kazakstan og Uzbekistan
Við bjóðum nú í fyrsta skipti upp á mjög svo spennandi ferð til Kazakstan og Uzbekistan i Mið-Asíu, þar sem fólk fær að kynnast einstakri menningu og náttúru sem er einstök. Skoða
- Kazakstan og Uzbekistan
Kazakstan og Uzbekistan
Við bjóðum nú í fyrsta skipti upp á mjög svo spennandi ferð til Kazakstan og Uzbekistan i Mið-Asíu, þar sem fólk fær að kynnast einstakri menningu og náttúru sem er einstök. Skoða
- Georgía og Armenía Maí 2022
Georgía og Armenía Maí 2022
Við kynnumst tveimur spennandi löndum með sína framandi en ólíka menningarheima og mikla náttúrfegurð sem lætur engann ósnortinn. Georgía og Armenía. Upplifðu og lærðu heillandi sögu þjóðanna beggja í frábærri ferð. Og ekki má gleyma fólkinu sem tekur okkur fagnandi en íbúar beggja landa eru einstaklega gestrisnir. Skoða
- Lettland og Eistland Júlí 2022
Lettland og Eistland Júlí 2022
Komdu með í þessa einstöku ferð 6 - 13 Júlí 2022 þar sem við heimsækjum Eistland og Lettland. Við förum í skoðunarferðir í höfuðborgum þeirra beggja, upplifum löndin sjálf og náttúru þeirra, heimsækjum einstaklega falleg sveitarhéruð og gistum m.a við hvítar strendur Parnu sem er sólarborg eistlendinga. Sannarlega ferð sem er gaman að fara í og skilur mikið eftir sig. Skoða
- Gdansk - Allt árið
Gdansk - Allt árið
Ferðaskrifstofan býður nú upp á frábærar ferðir fyrir einstaklinga og
hópa til Gdansk í Póllandi. Einstök saga, hrífandi arkitektúr, gestrisni og úrval verslanna.
Upplifðu Gamla miðbæinn með öllum sínum sjarma. Smelltu hérna til að
skoða nánar þessa einstöku ferð - Sérferð Mexíkó 9 - 20 Október 2022
Sérferð Mexíkó 9 - 20 Október 2022
Pálmatré, hvítar strendur, kristaltær sjór, Karabíahafið eins langt og augað eygir, 4*stærðar Lúxus Resort við ströndina - allt innifalið um 40 atriði. Auk þess heill dagur í New York. Viltu gera meira en slappa af á stöndinni ? Kíktu á hina heimsfrægu Maya pýramida, snorklaðu eða kafaðu í sjónum með fiskum í öllum regnbogans litum, farðu á stórfiskaveiðar, syntu í lónum í frumskóginum, farðu að sigla, skrepptu til eyjunnar Conzumel, kíktu á einn af þekktasta þjóðgarð Mexico, Xian Ka‘an eða kíktu út á lífið. Skoða
- Búdapest - Allt árið
Búdapest - Allt árið
Budapest er með glæsilegri borgum Evrópu, nú býðst íslendingum að fara þangað þegar þeir vilja, i raun allt árið. Gerum tilboð í hópa, fyrirtæki og auðvitað einstaklinga til þessarar einstöku borgar. Flogið er allt árið, tvisvar í viku. Skoða meira hér
- Balkanskaginn September 2022
Balkanskaginn September 2022
Við ferðumst um nokkur af löndum fyrrum Júgóslaviu, þ.e.a.s Serbiu, Svartfjallaland, Bosníu, Króatía og Herzegoveniu. Þetta eru lönd með mikla sögu á bak við sig, náttúrufegurð er þar mikil, fólk er þar gott og tekur vel á móti ferðamönnum. Lesa meira hér